Húmor eða hroki?

Þessi annars svo viðkunnarlegi maður, sem ég vona nú að verði forseti Bandaríkjanna, miðað við það sem er í boði, mætti nú kannski laga hjá sér húmorinn en auðvitað meinti hann að hann ætlaði sér að verða forseti í 8 ár, því dætur hans eru bara 10 og 7ára. Varla deita þær mikið á næstu fjórum árum nema þær séu svona bráðþroska og tilvonandi forseti svona frjálslyndur að jaðri við lögbrot?
mbl.is Hótar að siga leyniþjónustunni á kærastana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna eru undir eftirliti CIA. Svo ef hann verður forseti er hann búinn að tryggja sér öryggisvörð fyrir lífstíð.

Jack Bauer (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 21:56

2 Smámynd: Bergur Thorberg

OK

Bergur Thorberg, 24.8.2008 kl. 22:03

3 identicon

Nei, reyndar eru forsetar USA undir vernd Secret Service sem var undir fjármálaráðuneytinu til 2003, en er nú undir Department of Homeland Security.

CIA er ætlað að njósna utan USA.

Lögunum um ævivernd var breytt 1997 og nú fá þeir 10 ára vernd þegar að þeir fara úr embætti og verður Bush og frú fyrst til að fá aðeins 10 ára vernd.

Sjá

http://en.wikipedia.org/wiki/United_States_Secret_Service#Protection_of_former_Presidents_and_First_Ladies

Björn S. Einarsson (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 23:39

4 Smámynd: Sporðdrekinn

Húmor

Sporðdrekinn, 25.8.2008 kl. 03:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband