Hriktir í stoðunum

Ég held að hrikti svolítið í stoðunum hjá Arsenal um þessar mundir. Leikmannahópurinn er einfaldlega ekki nógu breiður og góður. Ég held líka að þetta eigi við hjá fleirum af hinum svokölluðu "stórliðum", nema kannski Chelsea. Það verður gaman að fylgjast með þessu í vetur. En svo má ekki taka neitt frá Fulham. Roy Hodgon er býsna góður þjálfari en til hans sem þjálfara sá ég fyrst fyrir svona 25 árum í Svíþjóð.
mbl.is Wenger aldrei reiðari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hriktir ekkert í stoðum Tottenham? Búið að selja alla þá bestu og núll stig í húsi?

Feitibjörn (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband