28.8.2008 | 11:48
Lágmarks flugfélag
Það hriktir eitthvað í stoðunum hjá Iceland Express þessa dagana. Ekki nóg með að seinkanir séu algengar og ekki bara út af bilunum, heldur selja þeir orðið rándýra miða. Ég þurfti að borga miða fyrir dóttur mína frá London til Reykjavíkur (sem sagt aðra leiðina), var hann rándýr og ekki í þeim lágprísanda sem þeir lögðu af stað með í upphafi. Í þeirra sporum myndi ég fara að skoða þessi mál öll alvarlega, því þessi markaður er mjög viðkvæmur. Það er nefnilega hægt að fljúga með öðrum. Ekki satt?
Sólarhringsbið á Kastrup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Þessu apparati er ekki treistandi ætli maður sér í framhaldsflug og verðið maður vá.
Svavar Guðnason, 28.8.2008 kl. 12:07
Því miður er Icelandair ekkert betra, lenti í 8 tíma seinkun hjá þeim, okkur var boðið uppá óætan mat (2 fengu matareitrun) og 1 drykk. Börnin þurftu að borga 250 krónur fyrir gos glasið. Við fengum engar upplýsingar nema að okkur var sagt eftir 3 tíma að vélin væri biluð. Fynda er að þetta kom aldrei fram í fréttum.
Sigg (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 12:34
Það kostar alltaf ákveðna upphæð að koma vél á loft og þá upphæð þurfa farþegarnir að greiða og helzt aðeins meira svo flugreksturinn skili hagnaði.
Fæstir greiða hins vegar réttan hlutfallskostað miðað við sætafjölda. Þeir sem fá ódýrustu miðana eru ekki nærri því að greiða "rétt" gjald en þeir sem greiða mest eru líka greiða fyrir þá sem ferðast á lága gjaldinu.
Galdurinn felst í því að geta auglýst fargjöld "frá" einhverri agalega lágri upphæð og kveikja í ferðalöngun fólks en í raun eru það sárafá sæti sem eru seld á auglýstu verði.
Höfundur hefur starfað við ferðaþjónustu í 27 ár.
Emil Örn Kristjánsson, 28.8.2008 kl. 13:57
Fyrirgefðu Sigmar, er einhver statistic á bak við þessa fullyrðingu?
Ég er bara þakklátur fyrir að hafa samkeppni og þau skipti sem ég hef verslað við Iceland Express hefur það gengið áfallalaust.
Það er meiri friður í morgunfluginu hjá Iceland Express, ekki þessi endalausa sala og mér finnst viðmót starfsfólksins um borð betra, allavega hingað til.
Þetta er bara mín skoðun byggði á minni reynslu en ítreka þessi seinkunn Icelandair var ekki neinum fréttum og þegar haft var samband við Icelandair vegna matareitrunar hafði enginn fyrir því að hafa samband, kannski hefðum við átt að hringja í blaðamenn!
Sigg (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 13:59
"Lágmarks flugfélag" Enn og aftur þarf að benda fólki á að IE er EKKI flugfélag, IE hefur ekki flugrekstrarleyfi, IE er farmiðasala, sem svo legir erlend leiguflugfélög til að fljúga fyrir sig.
Það IE ætli nú að endurnýja flugvélaflota sinn, er ekki rétt, IE rekur ekki flugvélar, IE ætlar hinnsvegar að skipta um flugfélgag, og tekur þá annað erlent leiguflugfyrirtæki við fluginu.
Ég hef fyrir löngu hætt að ferðast með fyrirtækinu IcelandExpress.
Ferðalangur (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 14:24
Iceland Express er að fara að fá inn nýjar vélar, kannski þeir séu ekki ánægðir með þær sem eru í notkun núna og vilja bregðast við því.
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/07/23/iceland_express_tekur_i_notkun_boeing_tvaer_737_700/
Ég er lifandi feginn að hafa Iceland Express á markaðnum, ég er ekki búinn að gleyma því þegar ég bjó í Köben fyrir 10 árum og hafði ekki efni á að fljúga heim nema örsjaldan því flugið kostaði um 50.000 kall. Núna fær maður þetta auðveldlega fyrir um 20.000 kallinn ef maður er tilbúinn til að stökkva á önnur flug en helgarflug
Jón Einars (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 15:16
Ferðalangur (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 14:24 8 Iceland Express er að fara að fá inn nýjar vélar, kannski þeir séu ekki ánægðir með þær sem eru í notkun núna og vilja bregðast við því. http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/07/23/iceland_express_tekur_i_notkun_boeing_tvaer_737_700/ Ég er lifandi feginn að hafa Iceland Express á markaðnum, ég er ekki búinn að gleyma því þegar ég bjó í Köben fyrir 10 árum og hafði ekki efni á að fljúga heim nema örsjaldan því flugið kostaði um 50.000 kall. Núna fær maður þetta auðveldlega fyrir um 20.000 kallinn ef maður er tilbúinn til að stökkva á önnur flug en helgarflug Jón Einars (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 15:16 Systurfélag Iceland Express, Astreus Airlines, mun eiga og reka flugvélarnar og Shaun Monney, framkvæmdastjóri Astreus Airlines undirritaði samninginn fyrir hönd Astreus en Mark Norris, sölustjóri Boeing í Evrópu, fyrir hönd Boeing.
flugmaður (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.