30.8.2008 | 19:54
Hver fer í Landsvirkjun?
Hver fær þetta feita en vandasama embætti? Verður það einhver stjórnmálamaðurinn, eina ferðina enn? Verður það Árni Matthisen? Verður það Björn Bjarnason? Verður það Davíð Oddsson? Verður það Jón Sigurðsson? Og þá hvor þeirra? Hvað haldið þið? Kannski bara Árni Johnssen eða Pétur Blöndal? Hvað veit ég?
Starf forstjóra Landsvirkjunar auglýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Sá sem hefur gert mest upp á bak er sá sem fær þessa stöðu, engin spurning með það. Gott að geta losað sig við menn á þennan hátt. Mín tilfinning er sú að Árni Matthisen fari í stólinn og fær þannig ekki að gera meiri óskunda í fjármálaráðuneytinu. Maður getur ekki skilið hvernig dýralæknir getur orðið fjármálaráðherra.
Jón Jónsson (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 20:10
Ég hallast frekar að því að það verði Árni Matt, já. Dýralæknir sem hefur verið þjóðinni dýr.
Bergur Thorberg, 30.8.2008 kl. 20:15
Ég veðja líka á Árna Matt, þeir verða að losna við hann úr fjármálunum.
Rannveig H, 30.8.2008 kl. 20:28
Manni skilst að það sé frágengið að Árni fái þetta enda er útilokað að hann nái kosningu aftur. Núna er spenningurinn hver hneppi hnossið að komast i öryggisráðið ef skattgreiðendur verða svo óheppnir að Ísland verði valdið?
Sagt er að ISG muni geta slegið keilu. Gert svila sínum greiða en jafnframt losað sig við samkeppnina.
Sigurður Þórðarson, 30.8.2008 kl. 20:28
Ef Árni ætti að fá þetta væri ekki minnst á "háskólamenntun sem nýtist í starfi". Hann hefur enda enga slíka. Þá hefðu þeir bara sagt háskólamenntun.
Haukur (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 21:06
Það er búið að velja skónúmerið, nú er bara að finna prinsinn (prinsessuna) sem passar í skóinn
http://kristinnsig.blog.is/blog/kristinnsig/entry/629683
Kristinn Sigurjónsson, 31.8.2008 kl. 00:24
Svo skilst mér, að Guðlaugur Þór og Þorgerður Katrín séu orðin vel heit, þar eð pólitískur ferill þeirra er brátt að niðurlotum kominn.
Jóhannes Ragnarsson, 31.8.2008 kl. 00:48
Sigurður: Heldurður að það verði ekki bara Björn Bjarnason yfirhershöfðingi? Ha?
Haukur: Nokkuð til í því.
Anna: Davíð yrði dauðfeginn að losna úr Seðlabankanum, þar sem hann ræður ekki neitt við neitt. Þú ert feitur kandídat, þrátt fyrir reynsluleysi í spillingu.
Kristinn: Þeir höggva bara af hælnum ef prinsinn kemst ekki í skóinn.
Jóhannes: Þorgerður stefnir hærra og verður leiðtogi smáflokksins Sjálfstæðisflokksins. En það lítur útfyrir að ferill Guðlaugs Þórðarsonar verði stuttur í Heilbrigðisráðuneytinu.
Bergur Thorberg, 31.8.2008 kl. 06:53
Rannveig: Þeir verða að losna við hrokann úr fjármálunum, það er nokkuð ljóst.
Jón: Kannski er það vegna þess hvað eru margar skepnur í pólitík?
Bergur Thorberg, 31.8.2008 kl. 06:56
Held að Árni hafi bara engann áhuga á þessu jobbi, hann þarf að tala við fólk, færa rök fyrir ákvörðunum sínum á sviði þar sem eru til fastar óhrekjanlegar staðreyndir sem ekki er hægt að breyta að vild og hann þarf víst að hafa menntun sem hentar. Plús það að ég held að hann sé bara leiður á því að það er alltaf verið að setja út á ákvarðanir sínar og síns ráðuneytis!
Nei sá sem fer í þetta embætti er einhver sem þarf stökkpall til næsta stóls. Það er búið að vera nóg af gamlingjum úr Sjálfstæðisflokknum í þessu. Og við vitum að Guðlaugur Þór er ekkert ánægður í Heilbrigðisráðuneytinu, vildi aldrei það ráðuneyti enda lítið hægt að græða á að einkavinavæða heilbrigðiskerfið.
Skaz, 31.8.2008 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.