Vinnur Tottenham Chelsea?

Staðan 1-1 í hálfleik. Tottenham byrjaði mjög vel en Chelsea fór í gang eftir 15-20 mínútur og stjórnaði leiknum og það endaði með frekar ódýru marki frá Beletti. Tottenham jafnar eftir mistök í vörn Chelsea á síðustu mínútu og var Bent þar að verki. Var þetta á móti gangi leiksins. Nú er bara fyrir Tottenham að klára þetta á útivelli og sýna hvað í þeim býr. Þetta er ekki búið. Enginn Berbatov sjáanlegur.
mbl.is Tottenham krækti í stig á Stamford Bridge
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Til hamingju með úrslitin í dag Bergur. Sýnduð þeim svo sannarlega í tvo heimana og áttuð alveg síðasta hálftímann. Taktískt séð gekk leikurinn fullkomlega upp hjá Ramos og Poyet. Gakktu sæll og glaður inn í þetta tveggja vikna frí sem nú kemur.

Pétur Orri Gíslason, 31.8.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk Pétur minn. Þetta er að koma. Maður verður að hjálpa vinum sínum!!!

Bergur Thorberg, 31.8.2008 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband