Hver hreppir Berbatov?

Ja nú er líf í tuskunum á leikmannamarkaðnum. Þrjú lið eru að bjóða í Dimitar Berbatov hjá Tottenham. Manchester United, Manchester City og Real Madrid. Man U býður 20 milljónir punda, ásamt Campell hinum unga framherja liðsins. Manchester City kom með sjokk tilboð upp á 30milljónir punda plús, (33 milljónir punda), og Real Madrid með 36 miljóna punda boð!! Allt þetta eru breskir fjölmiðlar að fjalla um í þessum skrifuðu orðum. Nú eru aðeins rúmir sex klukkutímar þangað til að leikmannamarkaðurinn lokar. Ef Berbatov verður seldur í kvöld, þá er ekki ólíklegt að Tottenham kaupi einn framherja í kvöld. Hver það verður veit nú enginn en margir hafa verið nefndir til sögunnar. (Arshavin, Milito og margir fleiri. Spennandi kvöld framundan.
mbl.is City með tilboð í Villa og Gomez
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband