Hvar eiga draugarnir að búa?

Það verður náttúrulega að finna draugunum annað húsnæði, áður en hægt er að fara í einhverjar framkvæmdir. Þeir geta engan veginn búið í uppgerðu og snyrtilegu húsi og eru líka ekki mikið fyrir að vera að flytja sig úr stað. Það má segja að verktakinn sé mjög drauggóður maður, hefur kannski alist upp við drauga og er að gera þeim greiða með því að gera ekki neitt. Það mætti kannski finna þeim stað í Ráðhúsinu, en líklega er ekki mikið pláss fyrir þá þar, í allri þeirri draugapólitík sem þar ríkir. Já, það er vandlifað í þessum heimi.
mbl.is Draugahús fær andlitslyftingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband