John McCain á hraðri leið í forsetastólinn

Það er spá mín að John McCain vinni forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Þó að ég vildi heldur sjá Obama sem forseta. Þetta byggi ég á því að McCain virðist byggja kosningabaráttu sína á mýkt og hann talar helst ekki illa um andstæðing sinn og hrósar honum með jöfnu millibili. Og svo sat hann í fangelsi í fimm ár, vegna þess að hann barðist fyrir Bandaríkjamenn. Þetta telur allt. Obama virðist ekki eiga neitt svar við þessari mjúku hlið McCain.
mbl.is Sjálfstæður endurbótasinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Æ ég vona ekki.  Maður eins og hann sem þykist vita nákvæmlega hvar og hvernig á að koma Bin Laden fyrir kattarnef en hefur ekki haft þann manndóm í sér að upplýsa ráðamenn þjóðar sinnar er ekki treystandi.

Eða veit hann eitthvað hvar karlinn er að finna? 

Ía Jóhannsdóttir, 5.9.2008 kl. 09:41

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Eins og ég sagði, styð ég Obama.

Bergur Thorberg, 5.9.2008 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband