Landsbankadeildin út fyrir landsteina á næsta ári

Það var kominn tími á að fá Eyjamenn aftur í efstu deild. Þar eiga þeir heima og koma örugglega til með að setja mark sitt á hana á næsta ári. Gott gengi fótboltaliðs í fámennu byggðarlagi, getur verið gífurlegur drifkraftur inn í viðkomandi byggð. Þannig hefur það verið í Eyjum og mun áreiðanlega verða áfram. Menn vita, að það hefur verið erfitt að sækja stig til Eyja, og svo mun verða áfram. Til hamingju Eyjamenn........ allir.
mbl.is Eyjamenn fögnuðu efsta sætinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Já það er bara að vona þá að leikirnir verði spilaðir í Vestmannaeyjum en það er ekki útlit fyrir það sem stendur  sjá nánar í eldri færlsu minni og einnig hvað gæti verið lausnin  http://rocco22.blog.is/blog/rocco22/entry/633850/

Stefán Þór Steindórsson, 12.9.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband