Djöfullinn danskur

Er Jyllands Posten et Kristeligt dagblad? Hold da kjeft. Hvernig dettur Dönum í hug að skrifa um svona vitleysu? Lesið þið greinina sjálf og komist að ykkar eigin niðurstöðu. Vísindamenn beygja sig og hneygja fyrir trúarbragðabrölti.... JYLLANDS POSTEN, sem byggir á heimildum frá " Kristeligt Dagblad". Ja, nú er farið að kalla til sögunnar ýmsa "vísindamenn", sem betur lægju á bæn og biðu morgunroðans, í þeirri von að þeir væru ennþá vísindamenn þegar honum sleppir..... ég segi nú ekki meira í bili.......


mbl.is Menntafólk kvartar meira en skilur sjaldnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sæll Bergur

Þú misskilur þetta. JP er að vitna í grein frá Kristeligt Dagblad, sem er danskt dagblað sem hefur verið gefið út síðan 1893 eða í 115 ár. KD er að segja frá rannsókn háskólans í Árósum. Blöðin vitna stundum í hvert annað eins og víða tíðkast. KD er ágætis blað, bara með öðrum og færri áherslum (sjónarhorn) en blöð með engar skoðanir á neinu en samt skoðanir á öllu (áttavillt dagblöð).

Kveðja

Gunnar Rögnvaldsson, 14.9.2008 kl. 05:28

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Sæll Gunnar,

Það er gott að heyra, að blöð í Danmörku "vitna" í hvert annað. Megi þau öll túlka það sem þeim sýnist hverju sinni. Ef þú, Gunnar kæri, rýnir í færslu mína, er ég ekki að fjalla um JP eða KD, heldur "vísindamenn," sem eftir "umtalsverðar" rannsóknir, komast á forsíður dagblaða, hvað sem þau svo heita, í nafni vísinda, sem gagnheilir menn, myndu efast um, að væru vísindi, yfir höfuð. Kannski er það þess vegna og bara kannski þess vegna..., sem ég vinn á hvolfi. Annað sjónarhorn? Ég vona þó ekki. Að sé eina ástæðan fyrir því. Kv.

Thorberg 

Bergur Thorberg, 14.9.2008 kl. 06:11

3 Smámynd: www.zordis.com

Ég nenni ekki að skálda mig í gegn um lesturinn og skelli mér í ákavítisferð í byrjun des til Sjálands og kalla til sérfræðinga frá Jótlandi.  Verð sennilega búin að gleyma þessu þá ....

www.zordis.com, 15.9.2008 kl. 00:21

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk.. Kærar þakkir. Ég er líka gleyminn....hm.... og latur...... en það var þetta með ákavítið.....hm...... gæti orðið spennandi.. hvort sem væri á Sjálandi, eða á Jótlandi............ eða á Spaníó............ Ný mynd?

Bergur Thorberg, 16.9.2008 kl. 12:49

5 identicon

Ég misskildi fyrirsögnina: Las út úr þessu að menntafólk hefði yfirleitt minni skilning á hlutunum, hm.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband