Ekkert vesen

Spilling er ekki til í íslenskri stjórnsýslu. Það sem aðrir kalla spillingu köllum við stjórnvisku. Enda klókt að hygla sínum og gefa þeim eignir ríkisins (okkar) og hafa "já fólk" allt í kringum sig, til að allt gangi nú smurt fyrir sig. Og ekkert vesen. Það er svo leiðinlegt þegar fólk er með vesen. Fólk sem skilur ekki hvað stjórnarherrarnir eru vitrir í umboði og fyrir hönd þess. Þannig hefur þetta alltaf verið á Íslandi, hvað svo sem einhverjir útlendingar eða eldhúskerlingar segja. Amen.
mbl.is Spillingareinkunn Íslands lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 er þetta ekki spurning um að nefna hlutina sínum réttu nöfnum,spilling hjá öðrum þjóðum en allt í góðu hjá okkur.maður hefur svo sem rekist á svoleiðis fólk sem sér bara ruslið hjá öðrum.

Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband