Skammarlegur dómur

Eftir að hafa lesið dóminn, sem kollegi minn á blogginu var svo vingjarnlegur að senda mér, styð ég Hebba og spúsu hans heilshugar. Þarna er á ferðinni frekja , yfirgangur og sérhagmunatengsl af versta tagi (íslenskt fyrirbæri). Ég ætla rétt að vona að Hebbi og fjölskylda hans vinni þetta mál í Hæstarétti og komist út úr þessum hremmingum öllum.... og það sem allra fyrst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Sigurðardóttir

mín skoðun : Herbert er í fullum rétti með að borga ekki viðgerðir nágrannans, nágranninn ætti bara að huga sjálfur að sínu eins og Herbert gerði á sínum tíma og borga sjálfur sitt . Er hægt að sýna fram á að Herbert hafi rukkað nágrannana um viðgerð á þakinu sínu  og að þeir hafi borgað það ??? nei örugglega ekki !!!!  ég er sammála þér í því að þetta mál er bara yfirgangur og frekja af nágrannans hálfu.............Arg....

Sigrún Sigurðardóttir, 25.9.2008 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband