25.9.2008 | 16:54
Frekar slappt
Peningar ekki nóg? Það þarf líka að búa til lið sem er sigursælt (eins og ég geri). Segir knattspyrnustjóri ríkasta knattspyrnufélags heims til margra ára. Alltaf haft nóg af peningum til að spila úr. Maðurinn er með hræðsluáróður og er að upphefja sjálfan sig sem besti knattspyrnustjóri, sem stigið hefur á þessa jörð. Málið er bara, að hann hefur alltaf haft nóg af peningum. Og nú hræðist hann granna sína í City. Frekar slappt.
Ferguson: Peningar eru ekki nóg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Held að menn þurfa ekki að fylgjast mikið með fótbolta til að sjá að Alex ferguson kann sitt fag í fotbolta, og töluvert betur en margir aðrir, Alex ferguson er einn af lykilmönnum á bak við velgegni united í t.d Asíu, þar sem að félagið væri ekki svona vinsælt ef væri ekki fyrir góða knattspyrnu. Alex ferguson og Arsene wenger hafa báðir sýnt það að peningar eru ekki allt í þessum bransa og hafa báðir náð að stilla upp mörgum "ódyrum" knattspyrnumönnun eða strákum sem hafa verið aldir upp hjá felaginu á unglingsárum.
hins vegar hefur united eydd miklum fjárhæðum í leikmenn, sem hefur yfirleitt verið þvi þegar að chelsea og nú city eru að spyrjast fyrir um leikmenn, þá hækkar verðið á þeim þannig að það er ekki nema orfá lið sem geta verið að keppast um þá
Þótt að lið hafi keypt einn leikmann á 30 milljonir+ sem hefur ekki sýnt neitt hingað til þá held ég að séu ekki mörg lið sem hræðsta City, Chelsea hefur ekki náð árangri miðað við peninga sem hefur verið sett í liðið og það er langt í það að city verði að berjast við topp 4 liðin, hvað þá i fremstu röð í evropu.
En annars er þetta líka bara örugglega sálfræði hjá Gamla ;)
oskar (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 18:20
Haha. Má ég giska, thú heldur med Liverpool?
Sýnist nú á thessari mynd tharna hjá thér ad thú sért kominn yfir tvítugsaldurinn en hefur greinilega ekki fylgst med ensku knattspyrnunni lengi. Kannski byrjadir thú bara á thví svona í kringum 2000.
Hvernig var aftur lidid sem dómineradi yfir englandi frá 92 til, ja, thangad til Roman kom vid sogu?
Seldi hann ekki flestar stórstjornurnar og leyfdi unglingunum ad spila. Hvernig hljómadi aftur setningin fraega thegar hann setti Scholes, Giggs, Neville og thá alla í byrjunarlidid? "You can`t win anything with kids Mr. Ferguson". Eda er ég bara ad bulla?
Thorhallur (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 18:37
Bergþór með þessu bloggi ertu búinn að skíta svo allrækilega uppá bak að það er ekki fyndið.
Ég þarf ekkert að skýra mitt mál því þá væri ég bara að endurtaka Þórhall.
Mæli með því bara svo þú haldir eitthverri smá virðingu að þú eyðir þessu bloggi.
Sigurjón (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 18:59
Veriði ekki svona sárir drengir. Mest er ég nú að stríða ykkur Unitedmönnum. Púlari er ég ekki, svo mikið er víst og mun aldrei verða. Ég hef sjálfsagt fylgst lengur með enska boltanum en ykkur grunar. Það er enginn hroki falinn í því, því það er ansi lengi. En Man U er ríkt félag, þið getið ekki mótmælt því. Auðvitað er þetta sálfræði hjá kallinum. Ég tek undir það. Það væri þá ekki í fyrsta skipti. Að lokum: Ég heiti ekki Bergþór, bara svo það sé á hreinu.
Bergur Thorberg, 25.9.2008 kl. 20:41
Ætla að taka undir orð þín Bergur og jafnframt hlægja af þeim ummælum sem 'United aðdaendur hafa sett hér.
Þau dæmi sig sjálf
eitt að lokum Óskar þú segir að Robinho hafi ekkert sýnt ennþá, ok 2 mörk í 2 leikum og hann gjörsamlega slátraði Portsmouth oft á tíðum
Berbatov er hann búinn að vera góður ?
Þið eruð allir eins þið sjáið ekkert út fyrir eigin United glans heim sem er búið að mata ykkur á í gegn um tíðina , ef Fergusson þarf að tala um City þá er það bara út af einu hann hefur aldrei eitt tíma að ræða önnur lið nema þau sem hann óttast
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 25.9.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.