1.10.2008 | 09:57
Kóngurinn er ekki lengur kóngur, þó hann haldi það sjálfur
Svo lengi sem Davíð Oddsson situr í valdamiklu embætti í íslenska stjórnkerfinu verður Bónusfeðgum ekki vært á landinu. Því miður. Auðvitað vissi Jón Ásgeir að það yrði feigðarför að leggja málin í hendur Davíðs. Hvað er annars lögfræðingur að gera sem Seðlabankastjóri? Það er ein spurning sem menn verða að svara. Og þessu einkastríði Davíðs Oddssonar við Bónusfeðga verður að ljúka. Það er svartur blettur í sögu landsins.Og........ kostar almenning mikla fjármuni. Kóngurinn er ekki lengur kóngur, þó hann komist upp með það og haldi það sjálfur.
Jón Ásgeir: Sagði að þetta yrði feigðarför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Ég myndi ekki kokgleypa svona massívan áróður frá FL-"ENRON" nú Stoðir genginu sem beita öllum brögðum til að losna úr þessari klemmu.
Tel að efnahagsástandið væri mun verra ef Glitnir færi í þrot. Í raun tel ég að fall krónunnar á rætur að rekja til gríðarlegs fjárlagahalla á Fjárlögum sem ennþá rýrir trú aðila á krónunni. Illt að hafa ekki þrek til að hafa hallalaus fjárlög.
Vandamál Íslendinga er gríðarleg skuldasöfnun einstaklinga og fyrirtækja og ríkisstjórnir sem hefur verið of ragar að slá niður þessi þennsluáhrif.
Glitnir banki hafði ekki rekstrarfé og getur ekki fjármagnað sig. Eigendur eru kolskuldsettir og eru að komast í þrot. Að lána þessu liði gjaldeyrisforða Íslands á þessum tíma er óráðlegt. Þú ert væntanlega búinn að sjá FL-group myndböndin á YouTube sem sýnir aðferðir þessara "fjármálasnillinga" http://www.youtube.com/watch?v=nQygPZZqg_M
http://www.youtube.com/watch?v=ryzSRYK4Pec
Ég held í raun að Davíð kemur þarna fram sem sá eini sem þorir að standa á bak við nauðsynlegar aðgerðir en ríkisstjórnin skýli sér á bak við hann og Samfylkingin hún þorir ekki að opna munninn, ...svei attan. Þessa ímynd kokgleypir síðan þjóðin.Gunn (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 21:44
Skuldasöfnun. Já, þar er ég sammála. Við eyðum eins og vitleysingar. Ég myndi nú nota önnur orð en hugrekki um framgöngu Davíðs í þessu máli. Því miður, Gunn.
Bergur Thorberg, 1.10.2008 kl. 21:55
Það að þora að vera óvinsæll og blórabögull er kanski ekki hugrekki en ég tel að þessar aðgerðir eru nauðsynlegar. Það að þora ekki að standa á bak við aðgerðir er heigulsháttur og þar tel ég hlut Samfylkingunnar stóran, þeir eru búin að fela sig.
Hverjir eru að berja sér?, þar fara fyrir Stoðir (FL-"ENRON") sem er með yfir 260 miljarða skuld og er að flestra mati dauðadæmt. Þar eru líkindin við ENRON sláandi. Notar þar fjölmiðla sína (365, Fréttablaðið, Stöð 2). Þeir eiga yfir 30% í Glitni og er kjölfestufjárfestirinn og stjórnarformaðurinn er þeirra. Hvað er þetta auðvitað er þetta á borðinu. Það á að halda lífinu í þessu meðan Baugsliðið er að koma sínum eignum í skjól og nota gömlu brögðin. Hvers vegna er Jón Ásgeir þarna, hann á Baug, Baugur á Stoðir (FL-"ENRON") sem á Glitni.
Nei hagsmunir íslensku þjóðarinnar fyrst og viðskiftamanna bankans. Skuldugir hluthafar blæða þetta er svipa réttlætisins og henni er beitt miskunnarlaust í öðrum löndum bæði austan hafs og vestan. Hér eru hluthafar algjörlega fjárvana og þeir eru með banka sem er að deyja úr "súrefnisskorti" björgunarlaunin við að bjarga slíku eru gríðarleg það sýna aðgerðir í öðrum löndum.
Fyrst eigendur láta svona væri mátulegt að láta þá fara í þrot og fá þá fyrir ekki neitt að þeir tapa öllu. Það væru skilaboðin sem ættu að koma á þeirra hluthafafund.
Aðferðir Glitnis við gjaldþrot MEST þar sem þeir bjuggu til tvo félög MEST og næst MEST og hirtu verðmætustu bitana, ekki falleg saga og á dökkgráa svæðinu lagalega séð.
Nú bíða allir efitr stóru brunaútsölunni og fólk er ennþá að bulla um krónunna og Davíð. ....
Það flæða út úr íslenska hagkerfinu fjármagn yfir 400 miljarðar núna og á næstu mánuðum. Það er komin sjálfstyrking sem er erfitt að brjóta. Gengislækkun veldur verðbólgu sem gefur aukinn neikvæðan vaxtamun sem veldur "krónuflótta" sem veldur gengislækkun etc. etc. Veit ekki hvort þeim tekst að rjúfa þetta. Núna þyrftu þeir að hafa gríðarlegan gjaldeyrisvarasjóð, eina leiðin er gríðarleg raunvaxtahækkun eða gjaldeyrishöft sem er að færa okkur tilbaka fleirri áratugi og vart hægt í nútíma hagkerfi. Hinn möguleikinn er að bíða og sjá hvar þetta stoppar er það við GVT 220 eða 230 ???? enginn veit ..
Gunn (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 22:41
Annars er þetta glæsileg síða hjá þér. Hvaða málverk er það sem er við hliðina á Næturvörðum Rembrandts?
Gunn (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 22:55
Þakka þér fyrir gott komment. Það ýmislegt til í því sem þú segir. Og takk fyrir komplimentið. Þetta er nú bara mynd sem ég mála á hvolfi, með kaffi án þess að snerta strigann. Þú getur kynnt þér það betur í myndaalbúminu og á thorberg.is
Bergur Thorberg, 1.10.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.