Herra forseti: Það þarf ekki að færa þjóðinni 1. desember

Þjóðin hefur ekkert með 1. desember að gera , nema sem hvurn annan dag í almanakinu. Ég skil ekkert í Ólafi, sem ég styð að öllu jöfnu, að tala svona, eins og úr sér genginn afdankaður stjórnmálamaður. Nær væri að færa fólkinu jöfnuð og réttlæti, sem virðist hafa horfið gjörsamlega á þessari vegferð okkar, frá 1918. Atburðir líðandi stundar eru talandi dæmi um ójöfnuð og óréttlæti í íslensku þjóðfélagi, sem nær væri að forseti vor beitti sér fyrir, að hyrfi út af borðinu.
mbl.is Færa þarf þjóðinni 1. desember á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Færum þjóðinni meira blogg!

Kreppumaður, 1.10.2008 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband