Hollenskar skuggaverur

Þetta var þá rétt hjá mér eftir allt saman. Á rölti mínu í miðbænum í vikunni sá ég skuggalega menn laumast út úr Seðlabanka Íslands. Þeir töluðu definitíft hollensku. Nú er komin skýring á veru þeirra þar. Það held ég nú.
mbl.is Hollensk stjórnvöld þjóðnýta bankastarfsemi Fortis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir gætu líka hafa gengið í svefni. Hollenska er ekki ýkja ólík hrotum, hm.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband