4.10.2008 | 21:36
Hagkerfið í Alaska
Varaforsetaefni Repúblikana er aumkunarvert. Dregur upp einhver gömul mál um Obama sem hún heldur að hún geti slegið sér upp á. Það er með ólíkindum hvað Repúblíkanar geta verið naívir. Að velja þessa konu sem varaforsetaefni. Það má nú kannski segja henni til hróss, að henni hefur víst aldrei dottið til hugar að heimsækja Ísland og kynna sér hvernig fjármálastarfssemi fer fram hér á landi. Ef hún hefði tileinkað sér þá starfssemi, Þá væri hún nú enn í Alaska, í kuldanum. Ég tek það fram að ég styð kvenréttindabaráttu hér á landi sem annars staðar.
Palin ræðst á Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Það væri svo sem ekki vitlaus hugmynd að bjóða Ísland USA-mönnum til sölu á sama verði og þeir keyptu Alaska á í denn...? (Verðið var 7.2 milljón dollarar.) Þá gætum við líka kosið Obama. OG losnað við að þurfa að hlusta á Davíð eða Geir, um áramót.
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 21:40
Kem þessari snilldarhugmynd á framfæri......strax. Andskotinn..... búinn að týna númerin hjá Davíð...... hringi þá bara í Geir.... eða Óla.... læt þig vita..... svo þú getir gert ráðstafanir..... strax.
Bergur Thorberg, 4.10.2008 kl. 21:57
Finnst að við eigum að fá 10% umboðslaun þegar skerið verður selt. Það ætti að duga fyrir eins og nokkrum kaffibaunum og jafnvel kút af ódýru rauðvíni...
Kreppumaður, 4.10.2008 kl. 22:02
Ég hef öngva trú á því Anna mín, að þeir hafi tíma til að svara meili frá niðursetningum eins og okkur. Ekki núna. En sannarlega seinna.
Bergur Thorberg, 4.10.2008 kl. 23:34
Hreppsómaginn ég er kominn heim af barnum, búin að eyða ærgildi í vín. Ekki svarar neinn mér! Nema Bergur....
Kreppumaður, 5.10.2008 kl. 00:16
Ég sparaði einn sauðalegg. Hann er Þinn ef þú myndir einhverntíma drekka svo mikið rauðvín að þú rataðir ekki HEIM. Svangur.?Ekki hefði ég lyst á honum. Hann er bara fyrir gesti. Frá Útlöndum.
Bergur Thorberg, 5.10.2008 kl. 02:04
´Hagkerfið í Alaska: 50 % hærri þjóðarframleiðsla á mann en á Íslandi. Reyndar er BNA sem heild líka með mun hærri þjóðarframleiðslu en Ísland, miðað við höfðatöluna frægu.
Hagspekúlantinn (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 07:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.