Að taka af skarið

Það berast nú fréttir að ummæli forseta séu stórlega ýkt. Það er sama sagan. Almenningur fær aldrei að vita sannleikann. Og sögusagnirnar veltast um í þjóðfélaginu. En einhver verður að taka af skarið í öllum þessum málum og hvers vegna ekki forseti Íslands? Ekki fáum við mikið út úr ríkisstjórninni, svo mikið er víst. Og spillingarmennirnir vaða áfram uppi, eins og ekkert hafi á skorist og reyna að koma sök á hvern annan.
mbl.is Mikið fjallað um ummæli forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég hef velt spurningunni sem þú varpar fram hér mjög mikið fyrir mér. Mér finnst nefnilega að nú ætti forseti Íslands að stíga fram fyrir þjóðina og gera eitthvað í málunum. Frá mínum sjónarhóli séð er svo margt sem hann getur gert annað en sitja heima á Bessastöðum og þegja eða skreppa út í löng og segja eitthvað misgáfulegt þar.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 13.11.2008 kl. 02:24

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Heyr, heyr Rakel. Samsamsamsammála 100%.

Bergur Thorberg, 13.11.2008 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband