Hvar hefur Hannes Hólmsteinn haldið sig?

Það er eiginlega furðulegt að ekki skuli hafa verið rætt meira um, að Hannes Hólmsteinn Gissurarson á sæti í bankaráði Seðlabankans. Ekki ætla ég honum sérstaklega fyrirfram yfirsjónir í starfi, en í ljósi fyrri afskipta hans af íslenskri pólitík og náins samstarfs við Davíð Oddsson í gegnum árin, finnst mér að hann eigi að stíga fram eins og aðrir og skýra sinn þátt í stjórnun Seðlabankans á undanförnum árum. Talsmaður ofur frjálshyggjunnar, sem er að tröllríða heiminum.
mbl.is Seðlabanki á hryðjuverkalista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband