19.11.2008 | 22:02
Krónuverkið mitt (Anda inn-- Anda út), afhjúpað í Kringlunni í dag, 20. nóvember kl. 16.00
Ég mun afhjúpa og sýna krónuverkið mitt (Anda inn-- Anda út), öðru sinni í dag, 20. nóvember, kl. 16.00, í Kringlunni 1. hæð. Verkið átti að fara upp á Vetrarhátíð í febrúar, en forsvarsmenn hennar vildu ekkert með það hafa. Það var fyrst sýnt í Reykjavík Art Gallery í byrjun júní 2008. Verkið er gert í september 2007. Stuttur trailer af verkinu hér fyrir neðan.
Krónunni verði leyft að falla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 20.11.2008 kl. 10:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
32 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Smart og vel við hæfi. Gangi þér vel með það á morgun.
Bullukolla, 19.11.2008 kl. 22:50
Hárréttur tími fyrir þetta verk! Kannski maður kíki við.
Hólmdís Hjartardóttir, 19.11.2008 kl. 23:09
Það er mikil dýpt í þessu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 00:05
þá meina ég dýpt árið 2007 og táknrænt árið 2008
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 00:06
BRILLIANT OG Á UNDAN TÍMANUM.
Sjáumst
Eva Benjamínsdóttir, 20.11.2008 kl. 00:15
Flott! þú hlýtur að hafa séð fram í tímann.
Svava frá Strandbergi , 20.11.2008 kl. 01:41
Það ætti að verðlauna þig. Það hefði kannski verið við hæfi að afhjúpa verkið í Seðlabanka eða Alþingi.
Rannveig H, 20.11.2008 kl. 15:10
Skoðaði þetta í dag. Og sá að margir gerðu það. Stórsnjallt. Takk.
Fannst líka gaman að sjá "servoinn"
Hólmdís Hjartardóttir, 20.11.2008 kl. 20:19
Takk fyrir það Hólmdís mín. Já, "servoinn", hann er öflugur.
Bergur Thorberg, 20.11.2008 kl. 21:28
Ég var stödd þarna og heyrði dágott brot af peningaræðu þinni. Vel gert!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 21.11.2008 kl. 16:52
Það er ekki verið að heilsa upp á mann! Nei bara djók. Þakka þér fyrir Gunnhildur mín. Er kannski Alþingi næsti áfangastaður sökum ræðusnilldar?
Bergur Thorberg, 21.11.2008 kl. 16:56
Þú varst svo upptekinn að ég vildi ekki trufla þig. Stóð þarna dágóða stund og ef þú hefðir litið upp þá hefðiru séð mig hjá apótekinu! Hehe. En já held þú ættir að drífa þig þangað, það þarf kossemer að skipta út fólki þar!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 21.11.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.