Fólk er ekki skorið úr snörunni

Réttari fyrirsögn við þessa frétt væri: Fólk og fyrirtæki hanga í snöru. Sumt fólk er meira að segja búið að missa lífsandann, eða er um það bil að missa hann. Þegar valið er að skera niður, er fólk ekki skorið úr snörunni, nei, þá er skorið niður í heilbrigðisgeiranum og bætt við fleiri snörum.


mbl.is Fyrirtæki hanga í snöru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Satt... því miður

Jónína Dúadóttir, 10.1.2009 kl. 10:31

2 identicon

Bendi á Hagsmunasamtök heimilanna -  www.heimilin.is

Þórður B. Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 10:35

3 identicon

Þórður B. Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 10:38

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þetta er því miður satt

Hólmdís Hjartardóttir, 10.1.2009 kl. 17:54

5 identicon

Stjórnvöld mega þó eiga það að þau eru snör í snúningum við að seilast í vasa almennings. Þau hækka og lækka á "réttum" stöðum þar.

hangimann (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband