12.1.2009 | 15:21
Bush sjálfur mesta ógnin
Mér finnst nú að helsta ógnin við bandarískt þjóðfélag hafi verið George W. Bush sjálfur og hið besta mál fyrir bandarísku þjóðina, að losna við hann úr stjórnkerfi landsins. Heimsvalda og stríðsstefna hans hefur valdið hörmungum víða um heim og vonandi verður nú breyting til batnaðar með nýjum forseta. Maður veit þó aldrei.
Hugsanleg árás helsta ógnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Það verður grátið krókódílatárum þegar Bush hverfur á braut. Hann ætti að bregða sér í fallhlífarstökk með gamla Bush. Það væri tilvalið að lána honum nýju fallhlífina keisarans. En átta árum of seint, því miður.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.1.2009 kl. 16:25
Á meðan að Bandaríkjunum er stjórnað "úr aftursætinu" af Gyðingum sem eiga fjölmiðlana og fjármálafyrirtækin, þá er lítil von að nokkru verði breytt.
A.m.k., þá verður stríðsrekstrinum fyrir botni Miðjarðarhafsins og Írak/Afganistan stríðsreksturinn með sífelldum hótunum um innrás í Íran (áður Persíu) og Sýrland.
Axel Jóhann; Ég styð hugmyndina um "nýju fallhlíf keisarans" til handa þeim Bush feðgum í fallhlífastökkinu.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 12.1.2009 kl. 19:00
Nýja fallhlíf keisarans er náttúrulega bara snilldaruppfinning. Hún gæti komið að góðum notum síðar.
Bergur Thorberg, 12.1.2009 kl. 19:05
Það er ekkert náttúrulögmál að allar styrjaldir sem Bandaaríkjamenn munu há í framtíðinni verði ávallt í einhverju öðru landi en hjá þeim sjálfum.
Hatrið sem Bandaríkjamenn hafa skapað sér um allan heim, jafnvel á vesturlöndum, hinu gamla vígi þeirra, gerir það að verkum að samúðin með þeim fer sífellt þverrandi og árás á þeirra eigin land mun ekki koma svo mörgum á óvart, ef og/eða þegar af því verður.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 12.1.2009 kl. 19:23
Samkv. nýjum rannsóknum frá Yale háskóla, þá bendir margt til þess, að Bush sé gæddur kímnigáfu, en svo sjaldgæfri tegund,að undrun sætir og þykir það skýra hastarleg viðbrögð heimsbyggðarinnar við nánast hverjum gjörningi hans gegnum hans forsetatíð. Þá benda niðurstöður úr sömu rannsókn til þess, að eiginkona Bush, Laura, sé húmorslaus og því hafi þeim hjónum verið ráðlagt af sérfræðingum að gefa út ævisögur sínar sitt í hvoru lagi...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 12.1.2009 kl. 20:00
Bergur Thorberg, 12.1.2009 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.