Anders Fogh og George Bush......

Danir eru í paník. Nú á að reyna að þvo af sér vinskap Anders Fogh Rasmussen og George Bush, til að hann nái góðu sambandi við Obama. Svona er nú hráskinnaleikur stjórnmálanna, hræsni og framapot. Eitthvað könnumst við við þetta hér á Íslandi. Eða hvað?
mbl.is Fogh vill hitta Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það á nú eftir að koma í ljós hvort Obama muni koma með einhverjar alvöru breytingar, eða hvort hann muni slá ryki í augu landa sinna og tala um breytingar en vera "more of the same". Eitthvað er ég hræddur um nýju fötin keisarans til að vitna í Dana (ekki eins úrkynjaðan og Rasmussen).

kveðja

S

Sigurður (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband