Úr bakgarði þjóðfélagsins

Bakgarður þjóðfélagsins er dimmur og dökkur skógur. Þetta atvik er ekkert einsdæmi og eiga margir um sárt að binda vegna svona ofbeldis. Sem betur fer virðist hin fatlaða kona ekki hafa slasast alvarlega, en andleg mein geta verið bæði djúp og sár. Þá má benda á bakgarð heilbrigðisþjónustunnar í landinu, þar er skuggsýnt en margir á ferli, sem ekki eru færir um að berjast fyrir réttindum sínum. Það þarf að laga.
mbl.is Rændu fatlaða konu við hraðbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Erum við ekki að stíga okkar fyrstu skerf að sópa og þrífa skúmaskot íslenskt samfélags?... held að það bíði okkar betri tímar hvað varðar hjálpsemi við náungann... svo held ég að það verði margir sem taka til í sínu eigin skúmaskoti og reyni að vera betri en áður...

Brattur, 1.2.2009 kl. 12:43

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Vonandi Brattur minn...

Bergur Thorberg, 1.2.2009 kl. 12:45

3 identicon

Þessi frétt er rugl. ég var þarna

Fornafn (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 15:40

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Segðu okkur meira frá því Fornafn.

Bergur Thorberg, 1.2.2009 kl. 15:43

5 identicon

Ekki var ráðist á hana, henni ekki hrint svo ég sæi. lögregla og 0rygisverðir komu þarna en sáu ekkert athugavert og engin hljóp nokkuð.

Fornafn (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 16:11

6 Smámynd: Bergur Thorberg

Tvær hliðar. Vonandi kemur hið sanna í ljós. Verður þú ekki kallaður/kölluð til vitnis?

Bergur Thorberg, 1.2.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband