7.2.2009 | 18:38
Lætur af þingstörfum for good
Var ekki löngu kominn tími á hæstvirtan þingmann, Sturla Böðvarsson, að hætta í pólitík? Það finnst mér. Hann er svona týpiskt dæmi um stjórnmálamann sem gufar einhvern veginn upp, hefur aldrei gert neitt sérstakt og er einhvers konar nobody, þó hann hafi gegnt valdamiklum embættum á sínum pólitíska ferli. Það mættu margir þingmenn taka hann til fyrirmyndar nú og láta af þingstörfum for good.
Sturla og Herdís hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Sammála! og hver er þessi Herdís?? Þeir eru nokkrir stjórnmálamennirnir sem hafa verið álíka lengi eins og Sturla sem eru auðgleymdir. Kannski vegna þess að þeir áttu aldrei erindi. Höfðu ekkert fram að færa nema segja já á réttum stöðum miðað við vilja flokksforystunnar.
Sturla stimplaði sig endanlega út með viðbrögðum sínum sem þingforseti þegar hann neitaði að aflýsa fundi fyrsta dag þingsins eftir jólafrí. Sumir kunna engan veginn að lesa í aðstæður og taka vitrænar ákvarðanir út frá þeim. Sturla er einn af þeim.
Þó flytur hann kveðjuræðu sína eins og hann ætli bændum að minnast sín. Spurning hvort hann hafi lagt inn fyrir því áður. Verð bara að viðurkenna að ég man ekki hvaða afstöðu hann hefur haft til matvælafrumvarpsins hingað til.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.2.2009 kl. 19:13
Leiðinlegt að lesa svona sleggjudóma. Með fullri virðingu fyrir þingmönnum yfirleitt þá hefur Sturla verið gífurlega afkastamikill, bæði sem þingmaður og ráðherra. Vissulega hefur hann gert mistök. Því er nú einfaldlega þannig farið að þeim sem minnst hafa sig að verkum er alltaf síst hætt við mistökum.
Sem forseti hefur hann staðið fyrir miklum breytingum á starfi þingsins, gert starfsemina opnari og þingfundi mun skilvirkari.
Til marks um það traust sem Sturla hefur haft á þingi var hann kosinn með öllum greiddum atkvæðum í forsetakjöri, jafn stjórnarsinna sem andstæðinga.
Ég vil benda ykkur á að fara inn á vef Alþingis og kynna ykkur af eigin raun starfsferil Sturlu og þann gífurlega fjölda mála sem hann hefur haft forgöngu um á ferli sínum.
Svona menn eru stundum nefndir "vinnuhestar"
Sveinn Ingi Lýðsson, 7.2.2009 kl. 20:13
Hann fékk nú embætti forseta Alþingis af því að það þurfti að losna við hann úr ríkisstjórn eins og Ólaf G. Einarsson í den. Hvað með Salome og hvað varð um Sólveigu Pétursdóttur? Svona má lengi telja.
Bergur Thorberg, 7.2.2009 kl. 20:18
Embætti forseta alþingis er eitt þriggja höfuð virðingarembætta þjóðarinnar utan forseta Íslands. Æðstu embættismenn þjóðarinnar eru forseti Hæstaréttar, forsætisráðherra og forseti Alþingis.
Hann rýmdi til fyrir samfylkingaráðherranum Kristjáni Möller sem hefur helst getið sér til frægðar að slaka á vinnutímareglum vörubílstjóra.
Sveinn Ingi Lýðsson, 7.2.2009 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.