Lækka félagsleg útgjöld með því að drepa fatlað fólk, fátækt fólk, börn og útigangsfólk

Já, svona fara yfirvöld í Brasilíu að því að lækka sín félagslegu útgjöld. Dauðasveitir lögreglunnar eru sendar út um allt til að drepa fatlað fólk, fátækt fólk, börn og útigangsfólk. Þetta hefur viðgengist lengi og er viðbjóðslegt athæfi og óhuggulegt að lesa um. Heimurinn hefur vitað þetta lengi en ekkert hefur verið gert. Þó að þessir 9 lögreglumenn hafi verið ákærðir nú fyrir fjöldamorð, þá er næsta víst að það sé aðeins toppurinn á ísjakanum. Vonandi verða fleiri myrkvaverk upplýst í Brasilíu, sem og annars staðar, á næstunni.
mbl.is Lögreglumenn í dauðasveit ákærðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mannslíf eru einskis virði. Við ættum að gera eitthvað svipað

Þorvaldur (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 09:10

2 identicon

shjitt-ég hélt að sjálfstæðisflokkurinn væri kominn til valda þegar ég sá fyrirsögnina hjá þér-í guðanna bænum merktu svona fyrirsagnir-utan úr heimi eða eitthvað,hjartað sleppti úr slagi.....

árni aðals (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband