Ég sá fyrrverandi fjármálaráðherra ganga á fund Rannsóknarnefndar Alþingis í dag.

Það vill svo til að ég er oft staddur í sama húsi og Rannsóknarnefnd Alþingis er til húsa. Þar hafa undanfarið gengið inn og út fyrrverandi skrautfjaðrir í bananalýðveldinu Íslandi. Í dag gekk fyrrverandi fjármálaráðherra á fund nefndarinnar og til fyrrverandi Seðlabankastjóra sást fyrir skömmu. En þeir hafa kannski bara verið að kíkja í kaffi til vina sinna, hvað veit ég?
mbl.is Eva Joly hreinsar út á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Gott mál Bergur. Þú fylgist áfram með þessu og bloggar til okkar hinna :)

Guðmundur St Ragnarsson, 18.3.2009 kl. 21:02

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Ekki málið!!

Bergur Thorberg, 18.3.2009 kl. 21:10

3 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Heyrðu elskan, heyrirðu til mín, ég er svo langt upp í Holti að veröldin í neðra, miðbænum, væri trúlega óhultari hér í efra...hér er engan mann að sjá...ekki láta þá sjá þig...fylgstu vel með og sendu dúfu með skilboðin til mín...erum við þá ekki komin með pottþétt plott...ha...partners in crime?...hahahaha, ást!

Eva Benjamínsdóttir, 18.3.2009 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband