Stjórnendur á ofurkaupi leika sér með fé almennings

Það eru miklir fjármálasnillingar sem stjórna lífeyrissjóðunum okkar. Þetta er náttúrulega svo skelfilegt að það tekur engu tali. Er ekki hægt að draga menn til ábyrgðar sem fara svona með almannafé? Skerðing um 10% núna og meira seinna. Fólk sem hefur unnið hörðum höndum fyrir þessum peningum fær alltaf minna og minna á meðan stjórnendur á ofurkaupi leika sér með peninga þess. Það verður að refsa þessum mönnum. Þetta gengur ekki lengur.
mbl.is Töpuðu 43 milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða Gildi hafa lífeyrissjóðir, hm?

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband