Ætla ekki að éta hattinn minn

Ég er nánast sannfærður um að mínir menn vinna leikinn á morgun. Mín spá er 1-0 eða 2-1 fyrir Tottenham. Þar hafið þið það. En ég ætla ekkert að éta einhvern hatt ef ég reynist ekki sannspár.
mbl.is Redknapp: Eigum möguleika gegn United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Rafnar Ingason

Ég hef líka góða tilfinnungu fyrir leiknum. Kæmi ekkert á óvart ef okkar menn fara með sigur af hólmi, en á hinn boginn..........;)

Jónas Rafnar Ingason, 24.4.2009 kl. 23:24

2 Smámynd: Brattur

Ég ætla ekki að éta hattinn minn ÞEGAR við vinnum leikinn á morgun... ég ætla að fá mér djúsí steik og rautt með og horfa aftur og aftur á öll mörkin... mín spá;

M. United 4 - Tottenham 0

Brattur, 25.4.2009 kl. 01:37

3 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Hottintottarnir taka þetta vonandi

Páll Geir Bjarnason, 25.4.2009 kl. 02:58

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Spyrjum að leikslokum félagar!! Þetta er nú bara fótbolti.

Bergur Thorberg, 25.4.2009 kl. 03:03

5 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Fótbolti er aldrei bara fótbolti.

Páll Geir Bjarnason, 25.4.2009 kl. 03:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband