Frostaveturinn mikli og spænska veikin

Hitti góðan vin minn á sumardaginn fyrsta. Köstuðum á milli okkar orðum eins og vina er háttur. Einhverra hluta vegna minntist ég á frostaveturinn mikla 1918 og sagði sem svo að annar örlagaríkur vetur hefði skollið á 90 árum seinna þ.e. 2008. Rétt segirðu sagði vinur minn en við sleppum við spænsku veikina. Því miður sýnist mér ekki, ef marka má fréttir, sem nú flæða yfir heimsbyggðina.
mbl.is Of seint að hindra útbreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugsanlega hefurðu bókstaflega rétt fyrir þér þegar þú talar um spænsku veikina, sem var útdauð þar til fyrir nokkrum árum.

http://www.nature.com/hdy/journal/v98/n1/full/6800911a.html

Georg O. Well (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 09:43

2 Smámynd:  Íris Ásdísardóttir

Jú jú og einu sinni vorum við öll að fara að deyja úr fuglaflensu og þar áður úr kúariðu. Fer í taugarnar á mér hve mikið allt svona er blásið upp í tóma loftbólu af fjölmiðlum.

Íris Ásdísardóttir, 28.4.2009 kl. 10:01

3 Smámynd: The Jackal

Nei, Íris. Þetta er ekki eins og fuglaflensan. Þetta er næstum orðinn faraldur. Seinast höfðum við áhyggjur að því að þetta gæti stökkbreyst. Nú eru á þessum tveimur vikum síðan þetta byrjaði yfir 100 manns látnir.

The Jackal, 28.4.2009 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband