Feldskerinn góður

Feldskerinn góður ........ eins og ævinlega. Hann á skilið hrós og það fær hann frá mér. Vonandi verður húseigandi sama sinnis. Þá fær hann hrós líka.
mbl.is Eggert feldskeri og hústökufólkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli hann sé ekki hræddur um að hústökufólki kveiki í húsinu og þar með búðinni hans eftir að löggan reki það burt, sbr vatnsstíg?

Magga (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 17:23

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Ertu viss um að það hafi verið hústökufólk sem kveikti í Vatnsstíg 4 núna í vikunni? Ha?

Bergur Thorberg, 7.8.2009 kl. 17:26

3 identicon

Tja þetta var mannlaust hús og ekkert rafmagn. Sama hús og lögregla rak hústökufólk út með látum nýlega. Ég tel það ansi líklegt.

Magga (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 17:44

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Ég bý greinilega yfir betri upplýsingum þetta mál en þú..... "Magga". Og ég vænti þess að það geri lögreglan líka.

Bergur Thorberg, 7.8.2009 kl. 17:48

5 identicon

Ég veit ekkert um málið. En heilbrigð skynsemi segir mér að íkveikja í mannlausi húsi, stuttu seinna og ákveðnu ógæfufólki hafði verið rekið úr sama húsi með látum, tengist. En þú kannski varpar öðrum möguleika á málið og fræðir mig?

Magga (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 17:55

6 Smámynd:

, 7.8.2009 kl. 17:59

7 identicon

Góður punktur. En er hann að fara græða mikinn frá tryggingafélagi á húsi sem er autt og nánast ónýtt? Ég ætla ekki að útiloka það enda þekki ég ekki málavexti, en mikið finnst mér hin skýringin líklegri.

Magga (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 18:06

8 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Ekkert út á fólk sem vill bæta umhverfi sitt að setja. Feldskerinn "down to earth" varðandi þetta. Ágætur karlinn, tek undir það.

Rúnar Þór Þórarinsson, 7.8.2009 kl. 18:21

9 identicon

Já, mér finnst þessi kenning að hann sé að græða hreinsunargjald ansi hæpin. En það á auðvitað ekki að dæma fyrirfram. En augljósasta skýringin er þó yfirleitt sú rétta.

Magga (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 19:32

10 identicon

"En augljósasta skýringin er þó yfirleitt sú rétta" ...segir Magga.

Mér finnst skýringin sem Skorrdal varpar fram sú langlíklegasta..og hið sama á við um flesta sem ég hef rætt við um þetta mál.

Kannski hefur Magga rétt fyrir sér hvað varðar það að augljósar skýringar séu réttar.. 

Guðrún (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 00:58

11 identicon

Mér blöskrar hreinlega þegar ég sé að fólki láti sér detta eitthvað eins fráleitt í hug og að hústökufólkið hafi kveikt í vatnsstíg. Fyrir það fyrsta er þetta ekki ógæfufólk, eins og Magga segir, heldur fólk með vit í kollinum og pólitíkina sína á hreinu - það metur notkunarrétt ofar eignarétti - og það kann ég að virða.

En ef að það var ekki á hreinu þá er eigandi vatnsstígs búinn að vera að reyna í mörg ár að fá að rífa húsið, en það er friðað, svo eina ráðið fyrir hann er að hnekkja því, færa húsið (sem kostar tugi milljóna) tja eða bara borga einhverjum ógæfumanni fyrir að kveikja í því.

Hústökufólkið vildi nota húsið, eigandinn rífa það og byggja glerturn með lúxusíbúðum. Hver græðir svo á brennuni? Kommon.

Himinglæva (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 05:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband