Selur ríkið kannabisið?

Eitt finnst mér vanta í fréttina: Hvaðan fá kaffihúsaeigendur í Hollandi sitt kannabis? Flytja þeir það sjálfir inn eða kaupa þeir það af ríkinu?
mbl.is Kannabis-kaffihúsaeigandi fyrir dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er án efa ræktað í Hollandi í flestum tilvikum. Eftir því sem mér skilst er löglegt að rækta eitthvað magn utandyra, þeas. þegar nýtt er sólarljós til ræktunarinnar en ekki ljós. Veit ekki alveg afhverju þessi greinarmunur er gerður samt.

Svava Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 18:45

2 Smámynd: Hörður Halldórsson

Ég er ekkert hlynntur neyslu kannabis efna ,af tvennu illu er skárra að ríkið sjái um að selja kannabis efni  en undirheimarnir.Ef menn ætla vera sjálfum sér samkvæmir ætti að banna brennivín og sígarettur alveg eins og kannabis efnin.

Hörður Halldórsson, 1.11.2009 kl. 19:49

3 Smámynd: Nexa

Ef ég man rétt má hver einstaklingur rækta 5 plöntur, en fyrirtæki sem slík mega ekki rækta kannabis. Fyrirtækin mega eiga 500g á lager, en innflutningur er bannaður.

Hér í Hollandi þykja þessar reglur hálfgerður brandari því það er alveg ljóst að þessar "Koffie-shop" væru ekki starfandi ef þær fylgdu reglunum...

Nexa, 2.11.2009 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband