Hvað gerir þjóð að þjóð?

Er það aukin þjóðernishyggja sem jarðarbúar eiga nú að fara að glíma við? Á kannski að sækja fyrirmyndirnar í Þriðja Ríkið? Hollendingar eru sko Hollendingar... við skulum ekki gleyma því. En hvað gerir þá að Hollendingum? Ætli þeir viti það sjálfir?
mbl.is Frakkar leita einkenna sinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað gerir þjóð að þjóð

1.Tungumálið.

2.Sjálfstætt þing.

3.Sameiginlegur þjóðar-arfur; handrit?

4.Eitthvað sem er bara framleitt í landinu Citroen?

Einkenni Frakklands/Parísar gæti verið borg ástarinnar/romance?

Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 23:18

2 identicon

 Ég hefði nú haldið að það væri nokkuð augljóst að það er aðallega ríkjandi tungumál viðkomandi svæðis sem aðskilur eina hjörð (þjóð) frá annari. Þetta á þó ekki við í Afríku, eða öðrum þeim svæðum þar sem utanhjarðarvaldhafar, teiknuðu landamæri þjóðríkjanna, sem merkt eru landakortin í dag, og er að mínu viti ein af aðalorsökunum fyrir því hve róstursamt er á slíkum svæðum.     

Bjössi (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 23:42

3 identicon

Ég hef alltaf kunnað vel við frakka og mun alltaf tala vel um þá.Mikið betra að læra af þeim heldur enn Stórbrjósta ljóskunum og hommunum í skandinavíu sem við tölum alltof mikið um.

Úlfur Karlsson (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband