Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
17.9.2007 | 22:36
Dagurinn nálgast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.9.2007 | 16:58
Nóttin er ung
'Sjonni minn, slappaðu af, nóttin er ung'........
'Segir þú Höddi, Það er annað en við'........
'Já já. En við látum það ekki aftra okkur núna'.
'Nei nei, en hvernig er aftur how much á þýsku'?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.9.2007 | 08:49
Öskukallarnir mínir og ég
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2007 | 09:41
Madonna, sveðjan og lífverðirnir.Thorberg 15.-16. sept.
'Við skulum passa upp á þig Madonna mín. Það koma sko engir ljótir kallar nálægt þér. Með sveðju og skegg og allt...............Við viljum sko hafa þig eins og þú ert'.
'Strákar, látiði ekki svona......einn í einu........ Icelandic? How interesting..... Tobbi farðu til Britneyar vinkonu, henni veitir ekki af verndinni núna. Og strákar, ekki vera lítillátir, Hverjir haldið þið að þori að gera okkur Britney mein þegar þeir sjá að við erum umkringdar íslenskum víkingum með yfir þúsund ára blóðuga sögu að baki og þar að auki aldir upp í miðbæ Reykjavíkur, þeim víðfræga blóðvelli og........ kalla þar af leiðandi ekki allt ömmu sína'?
Kommon..........nobody............
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 13:01
Tobbi málar bæinn rauðan. Thorberg 14. sept.
Thorberg málar í Austurstræti 2006
Það er hvergi orðið friður fyrir þessum listamannsræflum. Það er ekki nóg með að þeir fylli öll kaffihús borgarinnar, uppteknir við að leysa lífsgátuna, heldur er varla gangandi orðið á gangstéttum borgarinnar fyrir þessu dóti, klínandi mann út í málningu og kaffisulli,(þið vitið nú hvað það er erfitt að ná kaffi úr ljósum fatnaði). Það er líka orðið vonlaust að leggja uppi á gangstétt fyrir þessum ófögnuði. Og til að bæta gráu oná svart, vilja þeir fá borgað fyrir það sem þeir kalla listaverk. Eins og þeir fái ekki nóg frá Ríkinu? Nei grátandi drengur með tár á kinn, það er sko alveg nóg fyrir mig. Og Móna Lísa í forstofunni...........................
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.9.2007 | 20:13
Troðinn undir við Bæjarins Bestu
Hér átti að koma mynd af Madonnu en hún kemur vonandi á morgun ef hlutirnir virka hjá mér í tölvunni. Djös vesen mar. Þessi mynd er máluð þegar ég tróðst undir í 70 ára afmæli Bæjarins Bestu fyrir stuttu. Pylsa og kók kostuðu heilar tuttugu krónur og hin skítblanka íslenska þjóð lét sig ekki vanta. Ég held að Dabbi hafi ekki komist í mat þann daginn því röðin blokkeraði dyr Bleðlabankans allan þann dag. Ef þið viljið sjá myndina betur, snúið þá skjánum á hlið. Og segiði mér endilega ef þið þekkið einhvern á myndinni.
Thorberg 2007
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.9.2007 | 15:00
Milljarðar underground. Moldvörpur í leit að hlýju
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.9.2007 | 13:35
Thorberg 12. september. Tobba og Geiri á Goldfinger
Tobba fer í vinnuna
"Tobbi minn, ég er tilbúin elskan, ég verð að drífa mig í vinnuna, ég er að verða of sein".
"Allt í lagi elskan, boltinn er að byrja og........ ég bið að heilsa honum Geira vini mínum á Goldfinger".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.9.2007 | 21:00
Thorberg 11. september. Tobbi trallar á Bókmenntahátíð
Tobbi trallar bókina um Tralla
Ég les....trallalalala, ég les.....trallalalala
ég les ...trallalalalalala.
Ég fíla....trallalalala, ég fíla....trallalalala
ég fíla ...trallalalalalala........ í botn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
10.9.2007 | 19:47
11. sept. nálgast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)