Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Dvergar og smádjöflar

Ráðast nú að mér dvergar og smádjöflar. Þeim verður ekki kápa úr því klæði. Ekki frekar en öðrum klæðum sem þeir hafa reynt að sauma úr.

Flosi Ólafsson látinn

Flosi Ólafsson er látin. Blessuð sé minning þessarar stórbrotnu manneskju.

Verkamannaaðall í klæðskerasaumuðu

Íslendingar sjá um aukinn hagvöxt í Bretlandi.... en fórna hagvextinum heima fyrir. Stórmannlegt fyrir "stærsta land í heimi". Verkamannaaðallinn í Bretlandi getur áfram valsað um í klæðskerasaumuðu..... eins og reyndar sá íslenski.
mbl.is Gordon Brown lofar hagvexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tóm ánægja

Það er gott að einhverjir eru ánægðir. Ég er ánægður með það. Jamm.
mbl.is Obama og Medvedev eru ánægðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góður kuðungur óskast

Já... þeir eru stórir fangaklefarnir í Bandaríkjunum..Kannski það sé framtíðin að byggja öll fangelsi neðansjávar? Það þarf góðan túlk þegar verður farið að yfirheyra þennan kafbát. Að minnsta kosti svona einn góðan kuðung eða hrúðurkarl.
mbl.is Áhöfn kafbáts handtekin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta ekki hárrétt?

Er þetta bara ekki hárrétt hjá Lilju? Var Íslendingum ekki haldið í gíslingu af nágrannaþjóðum okkar sem sitja í stjórn AGS?
mbl.is Gera þarf róttæka breytingu á efnahagsáætlun AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forsíða mbl.is.... fyrst með fréttirnar?... Ókeypis auglýsing? Ekki veit ég.

Þú verður að fyrgefa, Haraldur minn, maður ertu örugglega til góðra verka, ekki efast ég um það.. en hvort fréttatilkynning þín á heima á forsíðu mbl.is.... það er spurning sem þú getur kannski svarað frekar en ég.
mbl.is Vill 5. sætið á Seltjarnarnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Saxhóllinn sem breyttist í Heiðarsól

Lykilorðið í "bönkunum okkar" í dag virðist vera: Samráð.... í fullu samráði við bankana.... og stærstu kröfuhafa... hefur verið ákveðið að Jón Jónsson verði gerður gjaldþrota á morgun..... og í síðasta lagi hinn. Er ekki lífið dásamlegt... á Íslandi?


mbl.is Saxhóll gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísinn brotinn

Einhver verður að brjóta ísinn... eða hvað?
mbl.is Buðu ísbrjót sem fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tyrkjarán.... taka tvö

Er nýtt Tyrkjarán í uppsiglingu?
mbl.is Steingrímur fundar með Strauss-Kahn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband