Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
3.11.2009 | 01:46
Maður hnerrar nú bara yfir svona fréttir... ef frétt skyldi kalla
Hvers konar ritstjórn er það sem setur svona frétt sem efstu frétt á forsíðu? Hún getur ekki verið beisin... svei mér þá.
Vilja eyða meiru ef hnerrað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.11.2009 | 21:08
Facebook metin á þrettánfalda veltu
Facebook metin á 6,5 milljarða dollara..... þrettánfalda veltu fyrirtækisins í ár, sem er áætluð 500 milljónir dollara. Ekki ónýtt það.
Facebook metin á 810 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2009 | 18:52
Gott val
Loksins gerist eitthvað af viti í utanríkismálunum. Þarna er pottþétt góður maður með mikla reynslu á ferð, enda kominn af góðu fólki. Til hamingju herra utanríkisráðherra og til hamingju Stefán. Og gangi þér allt í haginn.
Stefán verður aðalsamningamaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.11.2009 | 18:22
Íslenskir útrásardraugar.... ekki spurning...
Þetta eru vafalaust íslenskir útrásardraugar að reyna fyrir sér í Danmörku..... ekki spurning. Það er orðið svo mikið af lifandi draugum á Íslandi, að hinir raunverulegu draugar þurfa að leita annað. Þeir eru umsvifalaust kveðnir niður hér á landi í grimmri samkeppni.
Nóg að gera hjá dönskum særingamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2009 | 12:19
Selur ríkið kannabisið?
Eitt finnst mér vanta í fréttina: Hvaðan fá kaffihúsaeigendur í Hollandi sitt kannabis? Flytja þeir það sjálfir inn eða kaupa þeir það af ríkinu?
Kannabis-kaffihúsaeigandi fyrir dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.11.2009 | 07:53
Skjálfandi spenna
Nú er bara að bíða eftir næsta tölublaði af Vikunni. Þá vitum við meira. Ég bíð skjálfandi spenntur.
Jarðskjálftar undan Reykjanesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)