Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Alltaf sama vælið

Alltaf sama vælið hjá Ferguson og Wenger..... ef þeir tapa. Eru menn ekki búnir að sjá í gegnum þessa vælukjóa?
mbl.is Ferguson hætti ekki stjörnunum á Wembley
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hörðu efnin steindrepa mann og annan

Allt er gott sem endar vel. Að smygla mörg hundruð kílóum af "hörðum" efnum til landsins er stórglæpur. Það er allt morandi af þessum hörðu efnum í Reykjavík. Það sést best á götum bæjarins um helgar. Venjulegir borgarar eiga fótum fjör að launa þegar þeir mæta þessu liði sem er viti fjær af neyslu þessara efna með tilheyrandi ofbeldi. Menn verða að fara að gera greinarmun á hörðum efnum annars vegar og svo kölluðum mýkri efnum hins vegar,eins og brennivíni og hassi. Ekkert má til spara til að losa Ísland við þessi hroðalegu eiturlyf eins og amfetamín, kókaín og e-pillur eða hvað þetta heitir nú allt saman. Ég hef lúmskan grun um að þessi eitulyf sé að finna í öllum stéttum þjóðfélagsins, bæði hjá háum sem lágum, og við verðum að standa saman til að uppræta þennan andskota.
mbl.is Skútan fundin - 3 handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Æsispennandi reyfari

Þetta er bara eins og æsispennandi reyfari! Vonandi slasast samt enginn í þessum eltingaleik. Ótrúlegt.
mbl.is Skútan verður færð til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Situr í súpunni

Skyldi Framsóknarflokkurinn bjóða upp á kjötsúpu eftir kosningar? Kannski situr hann bara í súpunni þá?
mbl.is Kosningakjötsúpa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enginn gjaldeyrir

Svona fór um sjóferð þá. Enginn gjaldeyrir. Engir Zimbabwedollarar. Æææ.
mbl.is Yfir 100 kg af fíkniefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Zimbawbedollarar

Ég er sammála öðrum bloggurum um að þarna hlýtur að vera um gjaldeyri að ræða. Það er bara spurning um hvaða gjaldeyri er verið að smygla. Kannski bara Zimbabwedollurum?
mbl.is Grunur um smyglskútu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frétt aldarinnar

Peningar í íslenskum banka?? Tell me another one.
mbl.is Óvænt fé í íslenskum banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgar brúsann

Kjósum bara Ástþór. Þá borgar hann brúsann. Einfalt mál.
mbl.is Kosningar kosta 200 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Drulla oná eigin skít

Þvílíkt bull og vitleysa og hroki. Þjóðin er löngu búin að sjá í gegn um þetta þrugl í Sjálfstæðismönnum. Fyrst leggja þeir allt í rúst með ofurfrjálshyggju fyrir útvalda og einkavinastefnu og bjóða síðan lausnir sem eiga að hylja þeirra eigin skítaslóð. Bullshit á bullshit ofan.

Í gálgann með suma.....

Þessar pyndingar á ætluðum hryðjuverkamönnum hafa sem sagt farið fram eins og margan hefur grunað. Og líklega ekki öll gögn komin fram ennþá. Ég felli tár, þau renna niður á lyklaborðið og ég get ekki skrifað meir..... að sinni. Djö..... hryðjuverk, framin í nafni frelsis og forsjárhyggju "friðelskandi" þjóðar. Ég segi: Í gálgann með suma.
mbl.is Æfir vegna pyntinganna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband