Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
7.7.2009 | 20:48
Er ekki allt í lagi?
Þetta er nú til að kóróna allt. Þeir eru ekki búnir að borga bankann sem setti okkur öll á hausinn??? Ha?? Er ekki allt í lagi? Það sem hefur viðgengist í þessu þjóðfélagi er með þvílíkum ólíkindum að ma bara............
Varar við borgarastyrjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.7.2009 | 17:10
Frábært
Barasta alveg frábært framtak. Á örugglega eftir að skila miklu til Feneyjaborgar. Eitthvað fyrir Íslendinga að skoða?
Feneyjar einn stór heitur reitur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2009 | 02:34
Hlustum
Hlustum........... það er náttúrulega hægt að búa til eitthvað nýtt.... úr íslensku hugviti..... en þessi frétt boðar ekki gott. Helmingur starfsmanna hverfur á nokkrum mánuðum? Hvað erum við Íslendingar að gera og hvað ætlum við að gera? Þýðir nokkuð lengur að rölta í átt að Alþingishúsinu og vera þar með einhvern kjaft? Eru engin önnur úrræði í stöðunni? Heimskur ég spyr.
Það er ekkert að fara að breytast" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2009 | 03:35
Allir þurfa einhvern tíma að fara í frí
Gott og vel. Það þurfa allir að fara í frí. Meira að segja mjög gott að umferðin skuli vera innanlands. En þetta eru margir bílar og eitthvað hefur bensínið hækkað.... ásamt ýmsu öðru........... og svo getur maður velt fyrir sér....... hversu margir bílaeigendur..... eiga sína bíla..... og sína sumarbústaði og..... sín hús..... og híbýli...... það er önnur saga.... sem verður ekki sögð til að telja kjark úr þjóðinni okkar..... heldur þvert á móti..... og jafnvel á hvolfi. En leiðin liggur út á land...... greinilega.... samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar.
Tugir þúsunda á vegunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)