8.8.2007 | 19:26
Uppáferðir
Uppáferðir eru mikið stundaðar á Íslandi og reyndar víða um heiminn. Þær standa mismunandi lengi og eru háðar líkamlegu ástandi, þreki og slíku, þeirra sem þær stunda. Þetta stunda að sjálfsögðu jafnt kallar sem konur og oftast saman. Oftast leiða þær til fullnægingar sem líður um kroppinn eins og lóusöngur að vori. Stundum líður fólki reyndar eins og það hafi setið undir langri ræðu hjá Hjörleifi Guttormssyni en það er önnur saga. Oft endist þessi fullnæging svo dögum skiptir og sumu fólki ævilangt. Þess vegna hef ég ákveðið að lýsa eftir hluthöfum í fyrirtæki sem ég hyggst stofna. Er það ekki síst vegna sívaxandi áhuga fólks á uppáferðum. Fólk getur keypt sér uppáferðir, farið upp á allan fjandann, t.d. fjöll, holt og hæðir. Ef menn eru t.d. staddir niðri á Lækjartorgi geta þeir komist upp á Hlemm(ekki landnámsmann). Konur geta til dæmis farið upp á (L)loft og karlmenn upp á háaloft.Örugglega verður mikill áhugi fyrir annars konar uppáferðum og auglýsi ég hér með eftir tillögum í þeim efnum. Þett'er allt upp á við, elskurnar mínar, eða hvað?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 386928
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
336 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Góð hugmynd bloggvinur
...hef aldrei setið undir langri ræðu hjá Hjörleifi, er hægt að lýsa þeirri tilfinngu fyrir mér nánar?
uppáferðir eru alltaf skemmtilegar eyddi fríinu í uppáferðir í náttúrunni og naut
Marta B Helgadóttir, 9.8.2007 kl. 17:48
Já, er það ekki? Ég hef að vísu ekki setið undir ræðum Hjörleifs á Alþingi en ég hef málað undir ræðum hans í sjónvarpi og þau verk sýni ég ekki obinberlega. Nú er bara að breinstorma og koma barninu á koppinn.
Bestu kveðjur frá kaffikallinum
Bergur Thorberg, 9.8.2007 kl. 18:07
Mikid er bloggid titt skemmtilegt aflestrar...er tad ekki orugglega a uppferd????
Hvernig vaeri ad bjoda upp a ferdir upp a ...... mer dettur ekkert snidugt i hug
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 09:42
Allt á uppleið í fjörugum ferðum kaffikarlsins! Ma ma ma verður bara upp með sér thi hi hi ....
Laugardagskaffikveðjur, by the way, kaffikannan mín er lasarus og ég fór á veitingarstað til að fá mér gott kaffi!
www.zordis.com, 11.8.2007 kl. 17:08
Hefur þú farið upp á Esjuna kaffiKarl?
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 11.8.2007 kl. 23:50
Flott mynd hjá þér.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.8.2007 kl. 05:06
Takk Kristín. Það eru ekki allir sem hafa augu. Og Kalli, Þú hefur líklega aldrei séð Esjuna mína? Veistu hvað hún er há? Þegar ég málaði hana, þá var hún 909 m. Sumir hafa hækkað hana upp í 914m. Þegar ég var búinn með Esjuna Þetta átt þú að vita, búandi nálægt henni. Seinna málaði ég fjármálafjöll, eins og Nasdag mountain og Dow Jones mountains, eins og það heitir á nútíma færeysku, en það hefur kannski farið fram hjá þér. Ekki mér.
Guð geymi þig kallinn minn.
Bestu kveðjur frá kaffikallinum
Bergur Thorberg, 13.8.2007 kl. 23:42
OG Þið, öll, Guð geymi ykkur
b.kv. fr?
Bergur Thorberg, 13.8.2007 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.