19.8.2007 | 13:49
Kaffimenning og meira af þvílíku
Jæja, Þá er Menningarnóttin okkar liðin og við getum aftur farið að haga okkur eins og vitleysingar(eða ætti ég frekar að segja eins og venjulegt fólk?). Sjálfur var ég að kaffast á Laugaveginum frá 12.00 - 24.00 og fékk þar mjög svo hlýlegar og hvetjandi kveðjur frá gestum og gangandi. Vil ég hér með þakka öllum þeim sem litu til mín í"kaffi", og líka öllum þeim sem ekki komu en voru borginni okkar til sóma í hvívetna, hvað sem þeir gerðu eða hvar sem þeir voru. Ég var sem sagt á hnjánum í allan gærdag ásamt mínu fólki en við vælum ekki yfir því, því það höfum við valið okkur sjálf. Takk Þið, sem keyptuð af mér verk og þar með gerið það mögulegt að ég geti haldið áfram að skreppa í kaffi.
Að lokum nokkrar línur sem hafa borist í ferfætlinga, limruljóðapottinn. Munið að fresturinn rennur út á morgun. Ekki gleyma að það eru verðlaun í boði.
Kaffisull á öllu sést
svínar dúka ferlega.
Bergi Thorberg tek ég best.
Tel hann sulla fallega.
Þú hefur alla æfistund
eins í gleði og trega
styrkum huga stæltri mund
starfað drengilega
Ég þakka nú á þessa lund
þín góðu kynni
eigðu marga unaðsstund
með Eydísinni.
Frétti af þessari samkeppni hjá þér, flott framtak. Hér eru nokkrar vísur, fyrst ein limra samin á staðnum:
Á herrana blöðin nú herjahræbilleg var ekki ferja
þeir hlusta þó vart
á væl og það kvart
förum nú bara til berja.
Svo er hér ein braghenda, frá því í vor er kárahnjúkamagapínan var í fréttunum:
Ræpan kvaldi kalda menn við Kárahnjúka.Með verk í maga vildu kúka,vorilmurinn sást burt fjúka.
Og svo eru hér hestavísur:
Hvass þú varst og hneggjandi,á hröðum fótum þínum.Núna ertu eggjandi,oní potti mínum.Forðum beist í fax mera,fagur lékst með börnum.Leiður mun ég laxera,er leikur þú í görnum.
Hér er ein samin í fyrravor, en á við nú:
Verðbréfanna vöxt af staðvorburðurinn gerði.Hluta-féð að hausti þaðhríðfellur í verði.
ps. Gaman væri að fá "komment" frá ykkur á kveðskapinn sem mér hefur borist.
kv. Bergur Thorberg
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
252 dagar til jóla
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
gunnhildur
-
zordis
-
gudruntora
-
einherji
-
andres
-
eggmann
-
salvor
-
birgitta
-
eythoringi
-
ipanama
-
stinajohanns
-
ferdalangur
-
zoti
-
hrafnaspark
-
linduspjall
-
gragnar
-
pirradur
-
jogamagg
-
nimbus
-
tomasha
-
totally
-
brjann
-
stebbifr
-
hlinnet
-
sifjar
-
jax
-
gummisteingrims
-
hlynurh
-
bjarkey
-
heringi
-
vglilja
-
fruheimsmeistari
-
kolgrimur
-
vefritid
-
almal
-
holar
-
hvala
-
siggith
-
saemi7
-
drhook
-
ottarfelix
-
dofri
-
baldurkr
-
sveinni
-
ellyarmanns
-
gudnym
-
hrannarb
-
skessa
-
theld
-
bjarnihardar
-
sigfus
-
omarragnarsson
-
prakkarinn
-
sij
-
vertinn
-
kallimatt
-
ingibjorgstefans
-
icekeiko
-
ea
-
eirikurbergmann
-
steinisv
-
joninaben
-
fannygudbjorg
-
jakobsmagg
-
grazyna
-
beggibestur
-
oskir
-
erla1001
-
slubbert
-
apalsson
-
agustolafur
-
hannesgi
-
alit
-
isdrottningin
-
ippa
-
gudmundsson
-
olinathorv
-
leikhusid
-
joiragnars
-
gudjonbergmann
-
jevbmaack
-
iaprag
-
vitinn
-
vinaminni
-
helgivilberg
-
heidathord
-
nanna
-
kiddirokk
-
jonmagnusson
-
heiddal
-
eldjarn
-
gullistef
-
overmaster
-
jonaa
-
eysteinnjonsson
-
joninab
-
hogni
-
jonthorolafsson
-
gudni-is
-
ktomm
-
rannveigh
-
hector
-
365
-
braxi
-
ravenyonaz
-
semaspeaks
-
palmig
-
skinkuorgel
-
bene
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
doggpals
-
limran
-
kjarrip
-
sigurdurkari
-
mofi
-
amman
-
evathor
-
hugdettan
-
audureva
-
thorunnvaldimarsdottir
-
dunni
-
photo
-
ruth777
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
kristinhelga
-
venus
-
martasmarta
-
blekpenni
-
einarolafsson
-
alla
-
ringarinn
-
bergthora
-
bogi
-
gustasig
-
larusg
-
bjornbondi99
-
steini69
-
skrekkur
-
markusth
-
brylli
-
sverdkottur
-
glamor
-
raggipalli
-
manisvans
-
idno
-
gullilitli
-
almaogfreyja
-
komediuleikhusid
-
arnaeinars
-
lady
-
valdis-82
-
hoax
-
bifrastarblondinan
-
holmdish
-
opinbera
-
robertthorh
-
annapanna77
-
gebbo
-
godinn
-
helgadora
-
monsdesigns
-
skagstrendingur
-
malacai
-
jari
-
evabenz
-
helgafell
-
mynd
-
turettatuborg
-
kristbergur
-
ylfalind
-
fidrildi2707
-
kristinnsig
-
krissa1
-
kreppu
-
gudrunfanney1
-
einfarinn
-
lillagud
-
gruvman
-
totinn
-
magnolie
-
kristbjorg
-
lovelikeblood
-
sigrunsigur
-
asdisran
-
must
-
bylgjahaf
-
siggagudna
-
vertu
-
liso
-
johannahl
-
kisabella
-
raksig
-
peturorri
-
himmalingur
-
hildurhelgas
-
jyderupdrottningin
-
mannamal
-
sjonsson
-
elisabeta
-
einaroddur
-
fhg
-
megadora
-
hthmagn
-
svavarthai
-
thurygudm
-
mal214
-
brandarar
-
tilfinningar
-
hreinsamviska
-
kreppan
-
lucas
-
johannesgylfi
-
little-miss-silly
-
arnim
-
stingistef
-
annaragna
-
arnaringvarsson
-
agustg
-
taoistinn
-
birkir
-
gisgis
-
gattin
-
esgesg
-
elinsig
-
gelin
-
gotusmidjan
-
hjordiz
-
disdis
-
holmfridurge
-
minos
-
haddih
-
krist
-
omarbjarki
-
pattyogselma
-
ragnar73
-
sigurbjorns
-
svanurg
-
savar
-
toshiki
-
vala
-
kermit
-
thorrialmennings
Athugasemdir
Mér finnst einhverjir þeir, sem eru að möndla við limruna, ekki vera með formið og hrynjandina á hreinu. Bendi mönnum á að kynna sér það.
Það er munur á limrum og ljóðum,
sem á kveðskapnum vondum og góðum.
Ég þol´ekki meir
af hnoðuðum leir,
og vil frið fyrir ritvallarsóðum.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.8.2007 kl. 05:12
Er ekki eitthvað að færslunni hér fyrir ofan, vísurnar eru eins og í einni bunu.
Fyndið það sem Jón Steinar skrifar, en limran hans væri samt betri ef hann hefði notað ljóðstafi:
Það er munur á limrum og ljóðum
sem á lástemmdum kveðskap og góðum.
Ég hreyfi ei meir
við hnoðuðum leir
og vil hlé fyrir ritvallarsóðum.
Húlíó (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 07:25
Stundargaman stakan veitir,
stend ég á því fastur.
Þá þú fræðum Braga beitir
ber að forðast klastur.
Billi bilaði, 20.8.2007 kl. 09:49
Vísurnar 19 ág.:
“Kaffisull á öllu sést
svínar dúka ferlega.
Bergi Thorberg tek ég best.
Tel hann sulla fallega.”
Þetta er illa ort visa hjá Jóni Steinari Ragnarssyni.
Stuðlar á röngum stað í fyrstu línu, og endarím annarar og fjórðu línu út í hött.
Nær hefði verið að hafa það “haglega og faglega”.
Og eins og Húlíó bendir á er limran hans líka leirhnoð. Þó inntakið sé gott eru umbúðirnar tötrar. Hins vegar eru hinar tvær vísurnar stórgóðar. Braghenda og limra svona lala. Innihald hestavísnanna er ekki gott. Verðbréfavísan er ágæt.
Breytingin sem Húlíó gerði á limrunni er stórgóð.
Vísurnar 17 ág.:
eru stórgóðar, reyndar sumar hendingarnar algjörir gullmolar. Limrurnar léttar og fyndnar á köflum og hrynjandinn góður.
Vísurnar 16 ág:
Fyrsta vísan er drulluhnoð, ljóðið er ekki gott þó meiningin sé það kannski.
Sléttubandið er stórgott og ekki eftir sama höfund og ljóðið og kaffivísuhörmungin.
15 ág.
Vísan er góð, utan lokahendingin sem kemur eins og skrattinn úr sauðaleggnum.
Fróða (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 09:50
“Á öllu kaffisullið sést,
svínar dúka haglega.
Bergi Thorberg tek ég best,
tel hann sulla faglega.”
Eins og Fróða segir má auðveldlega bæta þessa vísu.
Billi bilaði, 20.8.2007 kl. 12:08
Ef þú stöku yrkja vilt
og vilt gæði bæta.
Á Kvasi getur kvæðið stillt
þá kverkar ljóð mun væta.
Kvasir (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 12:36
Mér þykja hagyrðingar taka niður fyrir sig með sleggjudómum sínum og analisma. Legg ég það í dóm annara hvort er betra, klastrið við vísu, sem ég játa að ekki var ígrunduð né gerð af stærðfræðilegri nákvæmni, eða vísan sjálf eins og hún stendur. Það er munur á rykföllnum analisma og akademík, hreinu hnoði og heyrilegum kveðskap. Ef menn eru angistarfullir yfir kveðskapsformi og jafnvel innihaldi, þá bendi ég þeim á að hlusta á texta helstu dægurhljómsveita samtímans. T.d. í Svörtum fötum, Skímó og fleiri.
Rétt er að vel má hafa hljóðstafi í limrum en það er innlend sérviska, sem á sér litla hefð annarstaðar. Verum svo jákvæð. Það er merkilegt hvað fólk kemst á flug þegar einhver slær neikvæðan tón.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.8.2007 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.