Meat Loaf eða blaðamaðurinn. Hvor þeirra er heimskur?

Í fréttinni er alger þversögn. Svo sem ekkert til að æsa sig yfir en á undanförnum mánuðum hefur borið sérlega mikið á hraðsuðublaðamennsku og hugsana og ritvillur vaðandi um fjölmiðla.Stundum getur maður ekki ímyndað sér að blaðamaðurinn sjálfur skilji hvað hann er að skrifa eða fjalla um, hvað þá aðrir. Auðvitað eru lika vandaðir blaðamenn á fjölmiðlunum og starfi sínu vaxnir en þeim fer fækkandi. Eru kröfurnar að minnka eða er tungumálið okkar á undanhaldi og hraði samtímans of mikill til að hugsa rökrétt? Ég bara spyr. 
mbl.is Kjöthleifurinn aflýsir tónleikaferð um Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband