Skólahald er nýyrði

Orðið skólahald er nýyrði. Það er notað yfir haldið á fartölvutöskunum hjá þeim er stunda fjarnám. Einnig má geta þess að orðið fartölva er einkum notað yfir tölvur sem hefur verið stolið, enda farnar frá eiganda sínum. Bara svona til fróðleiks.
mbl.is Skólahald fellur niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Kr.

Frábær nýyrði hjá þér Bergur

Horfi hér á eina af kaffimyndunum þínum, og verður þá þetta til: 

Það mætti halda að maðurinn væri í straffi,
að minnsta kosti væri hann alltaf í golfi.
Nei, Bergur Thorberg myndirnar málar með kaffi
og meira að segja eru þær hafðar á hvolfi.

Gunnar Kr., 22.1.2008 kl. 17:04

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Sæll Gunnar. Þetta þykir mér mjög svo frambærilegur kveðskapur. Og svo þakka ég að sjálfsögðu fyrir að vera aðalpersónan í skáldskapnum.

Lifðu heill

Bergur Thorberg

Bergur Thorberg, 22.1.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Dísaskvísa

He he Góður!!!

Dísaskvísa

Dísaskvísa, 23.1.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband