Riðið grimmt á Kjarvalstöðum

Þær fréttir berast að riðið sé grimmt á Kjarvalstöðum. En nú eru það ekki listamenn sem hleypa á skeið heldur þeir, sem ríða þarfasta þjóninum. Kannski er bara kominn tími á að breyta Kjarvalstöðum í hesthús? Og breyta starfsheiti forstöðumanns í staðarhaldara? Það er mjög áríðandi og ríður á miklu að umræða fari fram um þetta þjóðþrifamál. Þá værum við að minnsta kosti laus við þessa listamannsræfla sem hanga þar að öllu jöfnu.
mbl.is Með drif á öllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

4x4 umhverfisvænn grasmótor og pústfílan Umm !

seli (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 19:19

2 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Ja herna, fóru knaparnir ríðandi miklubrautina til að geta spókað sig fyrir utan Kjarvalsstaði... 

Mér finnst nú gaman á hestbaki, en það er svona skemmtilegra að stunda þessa íþrótt uppí sveit, ekki satt? :-)

Kolbrún Jónsdóttir, 30.1.2008 kl. 23:15

3 identicon

Aldregi hefir mér verið riðið á Kjarvalsstöðum, þannig að ég vart sá rétti til að koma með athugasemd við þessa færslu; einhver?

Gummi Bensen [C6H6] (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband