Hátíðaræður

Í dag verða haldnar margar svokallaðar "hátíðaræður" sem sumir vilja kalla "barátturæður". Einnig verður farið í göngur, sem sumir kalla "kröfugöngur", en aðrir "skrúðgöngur". Þetta minnir mig á upphafsorð ræðu einhvers framámanns í Hafnarfirði fyrir margt löngu á þjóðhátíðardaginn 17. júní: Í dag er 17. júní um allt land. Jahá. Svo mörg voru þau orð.
mbl.is Kröfugöngur víða um heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbergur O Pétursson

Eigum við að enska þetta soldið upp? Til dæmis "prolo-pride" ganga, (proletarian) eða "WC-pride" ganga, (working-class)

Kristbergur O Pétursson, 1.5.2008 kl. 12:47

2 Smámynd: Bergur Thorberg

WC gangan. The Water Closet walk. Alveg í spreng.

Bergur Thorberg, 1.5.2008 kl. 12:58

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Það voru bara alveg ágætar ræður í dag, en kröfugangan í R.vík hefði mátt vera fjölmennari.

Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 17:02

4 Smámynd: www.zordis.com

Dáist af flottum verkum þínum ..... til hamingju með sjálfan þig.

Dóttir mín tilkynnti enskum herramanni að móðir hennar væri "in the water closet" svo ég get tekið þátt í svoleiðis göngu!

www.zordis.com, 2.5.2008 kl. 22:32

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk..... og sömuleiðis Þórdís mín. Hef nú séð góða takta hjá þér líka. Góða nótt.

Bergur Thorberg, 2.5.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband