Svona er Ísland í dag.

Maður kemur inn í bakarí og biður um brauð: "Hvað kostar þetta brauð hérna"? "200 krónur", svarar afgreiðslustúlkan. "Nú, er útsala"?, spyr maðurinn. "Nei nei, svarar stúlkan, það kostar 200 krónur". "Áttu nokkuð nýrra brauð", spyr maðurinn. "Já, ég er með í ofninum á bak við". " Láttu mig hafa eitt svoleiðis". Stúlkan bregður sér á bak við og kemur að vörmu spori með rjúkandi brauð. " Það gera 400 kr". Hvað meinarðu, þú sagðir 200 krónur rétt áðan"? "Já, svaraði stúlkan. En það var áðan. Nú er núna". Svona er Ísland í dag.
mbl.is 250 milljóna seðill
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Kaffimálari.

Skorinort svar.

Ég skal mála, alla Ríkisstjórnina GRÁA.

Sæll að sinni.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband