Fyrirmyndarríkið í norðri

Það læðist að mér sá grunur að það séu ekki þeir fötluðu sem ákveða hvað kaupa skal hverju sinni. Ákvarðanirnar séu teknar af ófötluðum. Og þeir fötluðu látnir borga brúsann. Þetta finnst mér nú dáldið lásí en svo sem í stíl við annað sem viðgengst í þessu "fyrirmyndarríki" í norðrinu.
mbl.is Fötluðum á sambýli gert að borga heimilistækin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Já þetta er ótrúlega lásí ! Og auðvitað ákveðið af öðrum en heimilismönnum, þeir hafa ekkert efni á þessu !

Jónína Dúadóttir, 8.5.2008 kl. 07:51

2 Smámynd: Gummi

En eitt dæmið um kúgun hjá hinnu opinbera.Alltaf minkar þjónustan en fleiri ráðnir í þægilega stóla og þægilega inni vinnu.

Gummi, 8.5.2008 kl. 08:10

3 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

já þetta er hræðileg meðferð á þessu yndislega fólki sem við ættum öll að vera betri við. maður er að verða búin að gefast upp á því hvernig allt er að verða. Flestir eru sammála mér með það (SEM ÉG HEF TALAÐ VIÐ) að ekkað þurfi að gerast en svo gerir engin nett (ég er þar í hópi) vegna þess að verkefnið er stórt og ekki allveg vitað hvar á að byrja og hvað eigi að gera

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 08:55

4 Smámynd: Fiðrildi

Vá hvað hausmyndin er flott!!!!

Fiðrildi, 8.5.2008 kl. 14:53

5 Smámynd: Bergur Thorberg

  • Eg held við séum öll nokkuð sammála í þessu máli. Þjóðfélagið snýst nefnilega ekki bara um banka, verðbréf og forréttindastéttir. Það snýst um fólk. Okkur öll. ÖLL. Það snýst um kærleika, falleg orð (Arna), fegurð og heilbrigða gagnrýni. Arna, takk fyrir komplimentið varðandi hausmyndina. Þetta er nú bara kaffi á striga og auðvitað málað á hvolfi, án þess ég snerti flötinn þegar ég vinn verkið. Gleðilegan sólskinsdag elskurnar mínar.

Bergur Thorberg, 8.5.2008 kl. 15:50

6 identicon

Halló pabbi ;P Testing, one..two...testing.

Eydís Eva (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 16:08

7 identicon

Maður veltir því óneitanlega fyrir hvort þeir sdem ákvarðanirnar taka séu fatlaðir á sinn hátt.

G. Benzen (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband