Það er kominn í mig Hvítsynningur..........

Í dag á ég afmæli. JIBBÍ!!!!!! Ég ætla að halda upp á það á morgun og mæta í kvikmyndatöku, svona nokkur skot, kl. fimm í fyrramálið. Fljúga svo í hádeginu til Patreksfjarðar á heimildamyndahátíðina og stara eins og vitlaus maður alla helgina í góðum félagsskap og njóta lífsins til hins ýtrasta. Það er kominn í mig Hvítsynningur. Eigið þið góða helgi, elskurnar mínar allar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju með afmælið.  Njóttu vestfjarðanna, vona að þú verðir ekki innilokaður að horfa á bíómyndir alla helgina

Sigrún Jónsdóttir, 8.5.2008 kl. 20:56

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk takk takk. Nei nei, ekki nokkur hætta á því. Sigling um fjörðinn og you name it. Hafðu það gott um helgina Sigrún.

Bergur Thorberg, 8.5.2008 kl. 21:00

3 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Til hamingju ungi maður. Góða ferð vestur, ég er handviss um að það verður gaman.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 21:13

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk. Gerðu nú eitthvað skemmtilegt líka um helgina Guðrún mín. Bæjó.

Bergur Thorberg, 8.5.2008 kl. 22:59

5 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Til hamingju með daginn og góða ferð

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.5.2008 kl. 23:58

6 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Til hamingu alla helgina með afmælið, lífið og listina. Þú ert yndislegur

Eva Benjamínsdóttir, 9.5.2008 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband