Snobbað fyrir "hámenningunni"

Hvers vegna þessir tónleikar voru yfirleitt haldnir er mér hulin ráðgáta, nema ef vera skyldi að poppararnir hafi verið að snobba fyrir hámenningunni. Sálin og Symfónían, Toddmobil og Symfónían, Nýdönsk og Symfónían os.frv os.frv. Til hvers? Fyrir hvern? Jú fyrir popparana sjálfa. Varla fyrir Symfóníuna og þaðan af síður fyrir almenning. Slepjulegt, hallærislegt. Ömurlegt. Hvers vegna að vera að blanda þessu tvennu saman? Átti kannski að ná sér í virðingu og kannski líka aura í kassann? Það læðist að mér sá grunur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eðlilegt væri að þessir popparar greiddu sinfóníunni fyrir "greiðann", ekki er normalt að ríkisrekin stofnun standi í svona runki á kostnað skattborgaranna, hm!

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband