Clintonveldið að hrynja?

Jæja þar kom að því. Varla er þetta herbragð af hálfu þeirra Clinton hjóna. Hillary er einfaldlega um það bil að játa sig sigraða. Niðurstaða sem hefur blasað við lengi. Hvort hún gefur kost á sér sem varaforseti er ómögulegt að segja til um en frekar finnst mér það ólíklegt. Það væri þó sterkur leikur fyrir Demókrata ef hún gerði það. Hitt er svo annað mál hver hugur Obamas er í því máli. Við bíðum og sjáum hvað setur.
mbl.is Gaf í skyn að Clinton ætli að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær verður eitthvað veldi?

...désú (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 09:25

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Þegar valdið safnast á of fáar hendur, t.d.

Bergur Thorberg, 3.6.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband