Ísbjarnarblús

Ja nú þykir mér loga á týrunni! Sjálfur er ég alinn upp við Húnaflóann og man vel eftir þegar flóinn var allur ísi lagður. Þá beið maður alltaf eftir ísbjörnum og bjó sér ævintýramyndir í huganum af þeim. Einu sinni stoppaði pabbi mig á ísbjarnarleit, en ég var á leiðinni frá Skagaströnd til Hólmavíkur, fótgangandi á ísnum. Hvað er nú til ráða? Ég myndi kalla á Bubba og láta hann seiða til sín dýrið með Ísbjarnarblús. Málið leyst. En það má alls ekki fella dýrið. No way!
mbl.is Lögregla á slóðum ísbjarnarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála! By the way, flettingateljarinn á síðunni þinni er í einverju messi; 8 frá upphafi?

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband